operation manual

IS
- 271 -
5.9 Axlabeisli ásett
Viðvörun! Notið ávallt axlabeisli við vinnu með
tækinu. Slökkvið ávallt á tækinu áður en að axla-
beisli er losað. Slysahætta er til staðar.
1. Krækið króklæsingunni (mynd 4 / staða A) í
beislisfestinguna.
2. Leggið axlabeislið (mynd 19 / staða 8) y r
öxlina.
3. Stillið beislislengdina þannig að beislisfestin-
gin sé við mittishæð (mynd 19).
4. Axlabeislið er útbúið smellulæsingu. Ef nauð-
synlegt er að losa tækið jótt frá líkamanum,
þrýstið þá saman hliðum smellunnar (mynd
20).
5. Til þess að breyta staðsetningu beislis við
tæki, þrýstið þá saman báðum málm-eyrun-
um (mynd 4 / staða L / M) og rennið beislis-
festingunni á tækisskaftinu.
5.10 Halli haldfangs stilltur (mynd 21)
Þrýstið saman báðum læsingarrofunum (5) og
stillið inn halla haldfangsins (2) í eina af 4 mismu-
nandi stillingum.
5.11 Halli mótoreiningar stilltur (mynd 22)
Þrýstið saman báðum læsingarrofunum (14) og
stillið inn halla mótoreiningar (13a) í eina af 7 mis-
munandi stillingum.
5.12 Lengd tækisskafts stillt (mynd 23)
1. Opnið tækisskafts-læsingarhulsurnar (10 +
12) með því að snúa þeim rangsælis út.
2. Dragið tækissköftin (11 + 13) svo langt í sun-
dur og nauðsynlegt er fyrir vinnuna.
3. Læsið tækissköftunum með tækisskafs-
læsingarhulsunum (10 +12) með því að snúa
þeim réttsælis.
5.13 Hleðslurafhlaðan ísett (myndir 24-25)
Þrýstið niður læsingarrofanum (T) eins og sýnt er
á mynd 24 og rennið hleðslurafhlöðunni inn í þar
til gerða festingu. Um leið og hleðslurafhlaðan er
kominn í sína stöðu eins og sýnt er á mynd 25,
takið þá eftir að það smelli í læsingunni. Hleðslu-
rafhlaðan er tekin eins út nema í öfugri röð!
5.14 Hleðslurafhlaða hlaðin (mynd 26)
1. Takið hleðslurafhlöðuna út úr tækinu. Þrýstið
niður læsingarrofanum (T).
2. Berið saman þá spennu sem ge n er upp á
tækisskiltinu og þá sem að rafrásin hefur sem
tengja á tækið við og gangið úr skugga um
að hún sé sú sama. Stingið rafmagnsleiðslu
hleðslutækisins (21) í samband við straum.
Græna LED-ljósið byrjar að blikka.
3. Stingið hleðslurafhlöðunni (1) á hleðslutækið
(21).
4. Undið liði „ástand hleðslutækis“ er að nna
u sem lýsir skilaboðum LED-ljósanna á
hleðslutækinu.
Hleðslurafhlaðan getur hitnað á meðan að hleðslu
stendur. Það er eðlilegt.
Ef að hleðslurafhlaðan hleðst ekki ætti að athuga,
hvort að straumur sé á innstungu
hvort að tenging á milli hleðslutækis og hleðs-
lurafhlöðu sé nægilega góð.
Ef að enn er ekki hægt að hlaða tækið biðjum við
þig að senda,
hleðslutækið
og hleðslurafhlöðuna
til þjónustuaðila okkar.
Til að tryggja langan líftíma hleðslurafhlöðunnar
ætti að ganga úr skugga um að hleðslurafhlaðan
sé hlaðin reglulega. Það er í síðasta lagi nauðsyn-
legt þegar að ljóst er að a hleðslurafhlöðuknúna
verkfærið fer minnkandi. Tæmið hleðslurafhlöðuna
aldrei alveg. Það skemmir hleðslurafhlöðuna!
6. Notkun
Vinsamlegast athugið lög og reglur varðandi vin-
nutíma og lög varðandi hávaða á viðeigandi stað
sem getur verið mismunandi eftir stöðum.
Varúð! Notið ávallt axlabeisli við vinnu með tæki-
nu. Slökkvið ávallt á tækinu áður en að axlabeislið
er losað. Slysahætta er til staðar.
Setjið axlabeislið á eins og fyrr var lýst, setjið það
viðtól sem óskað er á tækið og stillið tækið eftir
þörfum notanda.
Kveikt og slökkt á tæki
Gangsetning
Haldið tækinu föstu með báðum höndum á
haldföngunum (þumal undir aukahaldfangi-
nu).
Rennið höfuðrofalæsingunni (mynd 3 / staða
4) frammávið og haldið henni.
Gangsetjið tækið með höfuðrofanum (mynd 3
/ staða 3). Nú er hægt að sleppa höfuðrofalæ-
singunni.
Anl_GHH_E_20_Li_SPK7.indb 271Anl_GHH_E_20_Li_SPK7.indb 271 12.05.15 16:0112.05.15 16:01