operation manual

IS
- 92 -
Hætta!
Við notkun á tækjum eru ýmis öryggisatriði sem
fara verður eftir til þess að koma í veg fyrir slys og
skaða. Lesið því notandaleiðbeiningarnar / öryg-
gisleiðbeiningarnar vandlega. Geymið allar leið-
beiningar vel þannig að ávallt sé hægt að grípa til
þeirra ef þörf er á. Látið notandaleiðbeiningarnar
/ öryggisleiðbeiningarnar ávallt fylgja með tækinu
ef það er afhent öðrum. Við tökum enga ábyrgð á
slysum eða skaða sem hlotist getur af notkun sem
ekki er nefnd í þessum notandaleiðbeiningum eða
öryggisleiðbeiningar.
1. Öryggisleiðbeiningar
Viðgeigandi öryggisleiðbeiningar eru að nna í
meðfylgjandi skjali!
Hætta!
Lesið öryggisleiðbeiningar og aðrar leiðbei-
ningar sem fylgja þessu tæki. Ef ekki er farið
eftir öryggisleiðbeiningunum og öðrum leiðbei-
ningum getur myndast hætta á ra osti, bruna og/
eða alvarlegum slysum. Geymið öryggisleiðbei-
ningarnar og notandaleiðbeiningarnar vel til
notkunar í framtíðinni.
2. Tækislýsing og innihald
2.1 Tækislýsing (myndir 1-21)
1. Mótoreining
2. Stýrirenna
3. Sagarkeðja
4. Keðjuhlíf
5. Kertalykill
6. Fremra handfang (keðjubremsuhlíf)
7. Fremra haldfang
8. Aftara haldfang
9. Gangsetningarhaldfang
10. Höfuðro
11. Bensíngjöf
12. Bensíngjafalæsing
13. Innsogsro
14. Loftsíulok
15. Loftsía
16. Kerti
17. Sagarkló
18. Keðjufangari
19. Tannhjól
20. Stýrirennufestingarhjól
21. Eldsneytislok
22. Olíulok
23. Blöndunarbrúsi
24. Skrúfjárn
25. Eldsneytisdæla (fordæla)
Öryggisatriði (myndir 1a/1b)
3 SAGARKEÐJA MEÐ LITLU BAKSLAGI
Sérstaklega hannað til þess að minnka hættu
á bakslagi og til að taka betur á móti þeim.
6 KEÐJUBREMSA / HANDHLÍFHlí r vinstri
hönd notandans ef að höndin missi takið á
haldfangi sagarinnar á meðan hún er í gangi.
KEÐJUBREMSA er öryggisatriði til þess að
koma í veg fyrir slys sem geta orðið til að
bakslagi. Bakslag myndast við að keðja sa-
garinnar stöðvast í sekúndubrot. Bremsan er
gerð virk með KEÐJUBREMSUHALDFANGI.
10 NEYÐARSTOPP stöðvar mótorinn samstun-
dis. Neyðarro nn verður að vera á stöðunni
EIN til þess að geta ræst (endurræst) móto-
rinn.
12 LÆSING BENSÍNGJAFAR kemur í veg fyrir
að mótornum sér hraðað óviljandi. Einungis er
hægt að þrýsta á bensíngjö na á meðan að
læsingu bensíngjafar er haldið inni.
18 KEÐJUGRIPA minnkar hættu á slysum ef að
keðja slitnar eða hrekkur af stýringum sínum
á meðan sögin er í notkun. Keðjugripa ætti að
grípa keðju sem hrokkið hefur úr stýringunni.
Ábending! Kynnið ykkur sögina og hlutum hen-
nar vel.
2.2 Innihald
Vinsamlegast y rfarið hlutinn og athugið hvort allir
hlutir fylgi með sem taldir eru upp í notandaleið-
beiningunum. Ef að hluti vantar, ha ð þá tafar-
laust, eða innan 5 vinnudaga eftir kaup á tæki,
samband við þjónustuboð okkar eða þá verslun
sem tækið var keypt í og ha ð með innkaupanótu-
na. Vinsamlegast athugið tö u aftast í leiðbeinin-
gunum varðandi hluti sem eru ábyrgðir.
Opnið umbúðirnar og takið tækið varlega út úr
umbúðunum.
Fjarlægið umbúðirnar og læsingar umbúða /
tækis (ef slíkt er til staðar).
Athugið hvort að allir hlutir fylgi með tækinu.
Yfirfarið tækið og aukahluti þess og athugið
hvort að flutningaskemmdir séu að finna.
Geymið umbúðirnar ef hægt er þar til að ábyr-
gðartímabil hefur runnið út.
Hætta!
Tækið og umbúðir þess eru ekki barnaleik-
föng! Börn mega ekki leika sér með plastpo-
ka, lmur og smáhluti! Hætta er á að hlutir
geti fests í hálsi og einnig hætta á köfnun!
Anl_GMS_E_40_EV_SPK7-2.indb 92Anl_GMS_E_40_EV_SPK7-2.indb 92 02.07.2019 06:01:0402.07.2019 06:01:04