operation manual

IS
- 93 -
Notandaleiðbeiningar
Öryggisleiðbeiningar
3. Tilætluð notkun
Þetta tæki er einungis hannað til þess að saga
við. Einungis má fella tré ef notandi hefur hlotið
þjálfun til þess. Framleiðandi tækisins er ekki
ábyrgur fyrir skaða sem til verður vegna notkunar
á tækinu ef notkun þess er ekki viðeigandi.
Þetta tæki má einungis nota í þau verk sem það
er framleitt fyrir. Öll önnur notkun sem fer út fyrir
tilætlaða notkun er ekki tilætluð notkun. Fyrir
skaða og slys sem til kunna að verða af þeim
sökum, er eigandinn / notandinn ábyrgur og ekki
framleiðandi tækisins.
Vinsamlegast athugið að tækin okkar eru hvorki
framleidd né hönnuð fyrir notkun í atvinnuskini, í
iðnaði eða notkun sem bera má saman við slíka
notkun. Við tökum enga ábyrgð á tækinu, sé það
notað í iðnaði, í atvinnuskini eða í tilgangi sem á
einhvern hátt jafnast á við slíka notkun.
Varúð! Aðrar áhættur
Þó svo að rafmagnsverkfærið sé notað fullkomle-
ga eftir notandaleiðbeiningum framleiðanda þess,
eru enn áhættuatriði til staðar. Eftirtaldar hættur
geta myndast vegna uppbyggingu tækis og not-
kun þess:
1. Líkamsskurðir ef sagarkeðja er snert þar sem
hún er óhulin og/eða á snúningi.
2. Líkamsskurðir við bakslag eða við aðrar óvil-
jandi hrey ngar á sagarsverðinu
3. Meiðsl vegna hluta sem kastast frá söginni
4. Meiðsl vegna hluta sem kastast frá efninu
sem sagað er í
5. Heyrnaskaða ef viðeigandi heyrnahlífar eru
ekki notaðar
6. Öndunarörðuleikar vegna innöndunar á skað-
legum útblæstri og skaða á húð vegna sner-
tingar við bensín
4. Tæknilegar upplýsingar
Slagrými mótors ....................................... 41 cm
3
Hámarks a mótors ................................. 1,4 kW
Skurðarlengd ........................................ 37,5 cm
3
Sverðslengd ..................................... 16” (40 cm)
Lýsing keðju ..............................(3/8”), 9,525 mm
Breidd keðju ............................. (0,05”), 1,27 mm
Snúningshraði án álags .............3100 ± 300 mín
-1
Hámarks snúningshraði með
skurðareiningu ..................................11000 mín
-1
Hámarks keðjuhraði .................................21 m/s
2
Rými eldsneytistanks .............................. 260 cm
3
Rými olíugeymis ..................................... 210 cm
3
Titringsminnkun ................................................já
Tennur tannhóls ..................6 tennur x 9,525 mm
Nettó þyngd án keðju og sagarsverðs ........4,5 kg
Hámarks hljóðþrýstingur L
PA
(ISO 22868) á stað notanda ................. 99 dB(A)
Óvissa K
PA
.............................................. 3 dB(A)
Hámarks hávaði L
WA
mældur
(ISO 22868) ....................................... 110 dB(A)
Óvissa K
WA
............................................. 3 dB(A)
Ábyrgður hámarks hljóðþrýstingur
L
WA
(ISO 2000/14/EC) ......................... 114 dB(A)
Titringur ahv (fremra haldfang)
(ISO 22867) ..................................hámark 7 m/s
2
Óvissa K
hv
..............................................1,5 m/s
2
Titringur a
hv
(Aftara haldfang )
(ISO 22867) ...............................hámark 6,5 m/s
2
Óvissa K
hv
..............................................1,5 m/s
2
Kerti ..........................................................L8RTF
Millibil kertis ............................................ 0,6 mm
Gerð keðju ...............................Oregon 91P057X
Gerð sverðs ......................Oregon 160SDEA041
Takmarkið hávaðamyndun og titring eins og
hægt er!
Notið einungis tæki sem eru í fullkomnu ásig-
komulagi.
Hirðið um tækið og hreinsið það reglulega.
Lagið vinnu að tækinu.
Ofgerið ekki tækinu.
Látið yfirfara tækið ef þörf er á.
Slökkvið á tækinu á meðan að það er ekki í
notkun.
Notið hlífðarvettlinga
Anl_GMS_E_40_EV_SPK7-2.indb 93Anl_GMS_E_40_EV_SPK7-2.indb 93 02.07.2019 06:01:0402.07.2019 06:01:04