User manual

Notkun
Stjórnborð
A++
1
6
3
2
4
5
1
Skjár
2
Hnappur til að hækka hitastig
3
Hnappur til að lækka hitastig
4
OK hnappur
5
Function hnappur
6
ON/OFF rofinn
Skjár
A FC D EB
A) Aukavalið TÍMI
B) Drykkjarkæli aðgerðin
C) Virknin hraðfrysting
D) Barnalæsing
E) Aðvörunarvísir
F) Vísir fyrir hitastig
Kveikt á
Takið klóna úr rafmagnsinnstungunni.
Þrýstið á ræsihnappinn ef ekki er kveikt á
skjánum.
Ef DEMO birtist á skjánum, er tækið
kynningarham. Sjá kaflann ,,Bilanaleit".
Hitastigsvísarnir sýna forstillta hitastigið.
Í ,,Hitastillingu" eru leiðbeiningar um
hvernig á að velja aðra hitastillingu.
Slökkt á
Ýtið á hnappinn ON/OFF í um það bil 5
sekúndur.
Þá slokknar á skjánum.
Heimilistækið er tekið úr sambandi með því
að taka klóna úr rafmagnsinnstungunni.
Hitastilling
Hitastig frystisins má stilla með því að ýta á
hitastigshnappinn.
Forstillt hitastigið:
-18°C fyrir frystinn
Hitastigsvísirinn sýnir hitann sem stillt er á.
Hitastigið í frystihólfinu getur verið um það
bil á á bilinu -15°C and -24°C.
Heimilistækið verður komið á
það hitastig innan 24 tíma.
Hitastillingin er vistuð, jafnvel þó
það verði rafmagnslaust.
Aðgerðavalmynd
Í hvert sinn sem ýtt er á OK er hægt að
virkja eftirfarandi aðgerðir:
ÍSLENSKA 43