User manual

Fast Freezing Innkaupastilling
Drinks Chill Innkaupastilling
Child Lock Innkaupastilling
ekkert tákn: venjuleg notkun
Þú getur kveikt á aðgerðum
hvenær sem er og slökkt á þeim
með því að ýta áOK nokkrum
sinnum þar til ekkert tákn birtist.
Aðgerðin hröð frysting
Til að frysta fersk matvæli, þarft þú að virkja
aðgerðina hröð frysting.
Ýtið á aðgerð (nokkrum sinnum ef þörf
krefur) þar til samsvarandi merki birtist.
Þessi stilling fer af sjálfkrafa eftir 52 klst.
Það er hægt að gera aðgerðina óvirka
hvenær sem er með því að ýta á
aðgerðahnappinn (sjá "Aðgerðavalmynd").
Drykkjarkæli aðgerðin
Drykkjarkælihamurinn er notaður til að setja
á viðvörunarhljóð á ákveðnum tíma, sem
kemur til að mynda að gagni ef ætlunin er
að snöggkæla matvæli í ákveðinn tíma.
1. Til að kveikja á þessari aðgerð skal
þrýsta á Function þar til viðeigandi tákn
birtist.
Drykkjarkælivísirinn blikkar. Tímamælirinn
sýnir tímann sem stillt er á (30 mínútur) í
nokkrar sekúndur.
2. Ýtið á stjórnhnapp tímamælisins til að
stilla tímamælinn á nýjan tíma frá 1 til
90 mínútur.
3. Ýttu á OK til að staðfesta.
Drykkjarkælivísirinn birtist. Tímamælirinn
byrjar að blikka. Þegar niðurtalningu lýkur,
blikkar Drykkjarkælivísirinn og hljóðmerki
heyrist.
4. Ýtið á OK hnappinn til að slökkva á
hljóðmerkinu og til að hætta aðgerðinni.
Það er hægt að gera
aðgerðina óvirka hvenær
sem er í niðurtalningu með
því að þrýsta á Drykkjarkæli.
Drykkjarkælivísirinn slokknar.
Hægt er að breyta tímanum í
niðurtalningu og í lokin með
því að ýta á
hitastigslækkunarhnappinn
eða
hitastigshækkunarhnappinn.
Barnalæsing
Til að loka fyrir það að hægt sé að breyta
aðgerð með tökknum skal setja
barnalæsinguna á.
1. Ýtið á Function þar til samsvarandi tákn
birtist.
Barnalæsingarvísirinn blikkar.
2. Ýttu á OK til að staðfesta.
Barnalæsingarvísirinn birtist.
Til að slökkva á aðgerðinni skal endurtaka
ferlið þar til slokknar á gaumljósinu fyrir
barnalæsinguna.
Viðvörun um of háan hita
Hækkun á hitastigi í frystihólfinu (til dæmis
vegna þess að rafmagnið hefur farið af) er
gefin til kynna með því að:
hitastigið blikkar
skjárinn lýsist upp með rauðum lit
aðvörunarhljóðmerki heyrist
Þegar venjulegum aðstæðum hefur verið
komið aftur á:
hljóðmerkið hættir
hitastiggildið heldur áfram að blikka
skjárinn er ennþá upplýstur með rauðum
lit.
Þegar þú smellir á aðgerðahnappinn til að
aftengja viðvörunarhljóðmerkið, birtist
hæsta hitastig sem frystihólfið náði á
gaumljósinu
í nokkrar sekúndur.
ÍSLENSKA
44