User manual

Vandamál Möguleg orsök Lausn
Hurðin hefur verið skilin ef-
tir opin.
Lokið hurðinni.
Hitastigið í heimilistækinu
er of hátt.
Hafið samband við rafvirkja
eða næstu eftirsöluþjónustu.
Rétthyrnt merki er sýnt í stað
talna á skjánum fyrir hitastig.
Hitaskynjaravandamál. Hafið samband við næstu ef-
tirsöluþjónustu (kælingarkerfið
mun halda áfram með að hal-
da matvælum köldum en stil-
ling á hitastigi er ekki mögu-
leg).
Þjappan er stöðugt í gangi. Hitastig er rangt stillt. Sjá kaflann ,,Starfræksla".
Mikið af matvælum voru
sett inn á sama tíma.
Bíðið í nokkrar klukkustundir
og athugið svo hitastigið aftur.
Herbergishitinn er of hár. Sjá kortið fyrir loftslagsflokkinn
á tegundarspjaldinu.
Matvæli, sem sett voru í
tækið, voru of heit.
Leyfið matvælum að kólna í
stofuhita áður en þau eru
geymd.
Hurðin er ekki almennilega
lokuð.
Flettið upp á ,,Hurðinni lokað".
Kveikt er á Fast Freezing
aukavalinu.
Sjá „Fast Freezing aukavalið“ .
Þjappan byrjar ekki strax og
ýtt er á Fast Freezing, eða
eftir að hitastigi er breytt.
Þetta er eðlilegt, engin vil-
la hefur komið upp.
Þjappan fer í gang eftir smá tí-
ma.
Vatn rennur niður á gólf. Affallið fyrir bráðnandi
vatn er ekki tengt við up-
pgufunarbakkann fyrir
ofan þjöppuna.
Festið affall fyrir bráðnandi
vatn á uppgufunarbakkann.
Ekki er hægt að stilla hitas-
tig.
Kveikt er á Fast Freezing
aukavalinu.
Slökkvið handvirkt á Fast
Freezing eða bíðið þar til
virkning endursetjist sjálfvirkt til
þess að stilla hitastigið. Sjá
„Fast Freezing aukavalið“ .
ÍSLENSKA 49