User manual

Notkun
Skjár
A++
1 2 3 4 5 6
1
KVEIKT-/SLÖKKT-rofi
2
Hitastillir frystis
3
Hitastigshnappur ísskáps-frystis
4
Skjár
5
Function hnappur
Rofi til að slökkva á viðvörun
6
Hitastillir ísskáps
Skjár
EA B C F GD
A) Gaumljós fyrir ísskáp
B) Gaumlaus fyrir frystihólf
C) Gaumljós sem gefur til kynna hátt eða
lágt hitastig
D) Vísir fyrir hitastig
E) Virknin hraðfrysting
F) Innkaupastilling
G) Virkni viftukælingar
Kveikt á
1. Eftir að hafa stungið klónni í
innstunguna, ef ekki kviknar á skjánum,
skal ýta ON/OFF rofann.
Undireins og kveikt hefur verið á tækinu,
birtast eftirfarandi tákn á stjórnborðinul:
Gaumljós sem gefur til kynna hátt
eða lágt hitastig blikkar.
hitastigið blikkar, bakgrunnur skjásins
er rauður og þú heyrir hljóðmerki.
2. Ýtið á Function og hljóðið slökknar (sjá
einnig „viðvörun um hátt hitastig“).
Skjárinn sýnir núverandi hitastig frystisins í
nokkrar sekúndur.
3. Stillið hitastig (sjá „hitastilling“).
ÍSLENSKA 49