operation manual

21 22
Skýringarmynd 1
Skýringarmynd 2
BAHAG AG
Gutenbergstr. 21
68167 Mannheim
6. SKIPT UM RAFHLÖÐUR
Öryggishólfið notar 4 x rafhlöður af stærðinni „AA“ (1,5 V). Opnaðu öryggishólfið,
taktu af rafhlöðuhlífina „Y“ (sjá skýringarmynd 1) aftan á hurðinni og skiptu um
gömlu PSC rafhlöðurnar 4. Þú þarft endursetja lykilorðið með því fylgja skrefi
þrjú hér ofan. Ekki er mælt með að notaðar séu alkalín rafhlöður.
7. LEIÐBEININGAR TIL ÞESS AÐ OPNA ÖRYGGISHÓLFIÐ ÁN
LYKILORÐS
Þér til þæginda höfum við búið til handvirkt kerfi til opna hólfið án lykilorðs. Ef þú
gleymir eða týnir lykilorðinu skaltu taka af litlu gúmmíhlífina í miðjunni „Z“ (sjá
skýringarmynd 2) á milli húnsins og talnaborðsins, setja lykilinn í skráargatið og
snúa honum rangsælis og snúa síðan húninum réttsælis. Með því að gera þetta er
ávallt hægt opna öryggishólfið með handvirkum hætti.
8. ÖRYGGISHÓLFINU KOMIÐ FYRIR
Til þess að draga úr áhættu þess að öryggishólfinu sé stolið er hægt að festa það
við gólf, vegg eða í skáp. Þér til þæginda eru göt (8 mm þvermál) bæði neðan á og
aftan á hólfinu; því er hægt að festa það með meðfylgjandi þanboltum.
VARÚÐ:
Öryggishólfið ætti vera lárétt þegar því er komið fyrir.
ISL
NOTKUNARLEIÐBEININGAR
VARÚÐ: Ekki geyma lykla í öryggishólfinu sjálfu.
1. ÖRYGGISHÓLFIÐ OPNAÐ Í FYRSTA SKIPTI
Þegar öryggishólfið er opnað í fyrsta skipti skal fjarlægja litlu hlífina í miðjunni „Z“
(sjá skýringarmynd 2) á milli húnsins og talnaborðsins, setja lykilinn í lásinn og snúa
honum rangsælis, á sama tíma skal snúa hurðarhúninum réttsælis og opna
hurðina.
2. RAFHLÖÐUR SETTAR Í
Öryggishólfið notar 4 x rafhlöður af stærðinni „AA“ (1,5 V).
Rafhlöðuhólfið „Y“ (sjá skýringarmynd 1) er staðsett aftan á hurðinni. Fjarlægðu
rafhlöðuhlífina og settu rafhlöðurnar í hólfið. Gakktu úr skugga um að rafhlöðurnar
séu með viðeigandi skaut.
Þegar búið er að setja rafhlöðurnar í skal loka rafhlöðuhólfinu.
3. LYKILORÐ BÚIÐ TIL
A.Taktu rafhlöðuhlífina af og ýttu á rauða hnappinn „X“ innan í rafhlöðuhólfinu (sjá
skýringarmynd 1), slepptu honum síðan en þá heyrast tvö píp.
B.Þá skal ýta á 3 til 8 tölustafi, sem þú vilt nota sem lykilorð, og staðfesta það með
því ýta á stafinn „B“ innan 15 sekúndna. Annars þarf að endurtaka leikinn frá
byrjun.
C.Skrifaðu strax niður nýja lykilorðið og athugaðu hvort nýja lykilorðið hafi orðið til
eða ekki þegar hurð öryggishólfsins er opin.
4. ÖRYGGISHÓLFIÐ NOTAÐ
Til þess opna öryggishólfið skaltu slá inn lykilorðið og staðfesta það með því að
ýta á stafinn „A“. Þú heyrir píp og græna ljósið kviknar, síðan skaltu nota húninn til
opna hurðina innan 5 sekúndna.
Ef þú eða óboðinn aðili slær inn rangt lykilorð þá opnast hólfið ekki. Ef rangt
lykilorð er notað 3 sinnum í röð þarf bíða í 20 sekúndur áður en reynt er aftur. Ef
rangt lykilorð er slegið inn 3 sinnum þarftu að bíða í um það bil 5 mínútur áður en
þú reynir fá aðgang að nýju.
5. VIÐVÖRUN FYRIR RAFHLÖÐUSKIPTI
Ef lítið er eftir af rafhlöðunum þá færðu tafarlausa viðvörun með rauða ljósinu (til
vinstri). Til þess prófa rafhlöðurnar þarftu bara slá inn lykilorðið til þess
opna hurðina. Ef lítið er eftir af rafhlöðunum þá kviknar á rauða ljósinu. Ef ekkert
gerist að þá þýðir það að rafhlöðurnar séu í lagi.
Vídd: 17 x 23 x 17 cm
Þyngd: 2.7 kg