Instruction for Use

2
Íslenska
Að festa stækkunarbakkann á
Áður en stækkunarbakki er festur á:
1. Setjið hraðastillinguna á “O”.
2. Takið hrærivélina úr sambandi eða taktu
strauminn af. Stækkunarbakkinn er hannur
til notkunar með hakkavélinni (gerð 5FGA)
og ávaxtapressunni (gerð 5FVSFGA).
3. Festu hakkavél eða ávaxtapressu við
hrærivélina.
4. Renndu framhlið matvælabakkans fram
yfir bakhlið trektarinnar þar til hún situr
tryggilega.
Stækkunarbakki
Að nota stækkunarbakka
1. Fylltu matvælabakkann með matvælum
skornum í bita sem passa í trektina.
2. Settu hrærivélina á Hraða 4 og settu
matinn í trektina og ýtið lauslega á með
troðaranum (og lykill).
Að hreinsa stækkunarbakka
Þvoðu í volgu sápuvatni. Ef þú óskar má setja
hann í efstu grindina í uppþvottavélinni þinni.
Hætta af blöðum á hreyfingu
Notaðu alltaf troðarann.
Haldið fingrum frá opum.
Geymist þar sem börn ná ekki til.
Sé það ekki gert getur óvarkárni
orsakað að viðkomandi missi
fingur eða hljóti skurðarsár.
VIÐVÖRUN