LAVATHERM 56740 Notendaleiðbeiningar Barkalaus þurrkari
Kæri viðskiptavinur. Þakka þér fyrir að velja eina af okkar hágæða vörum. Þessi vara sameinar notagildi fallegrar hönnunar og nýjustu tækni. Þú getur verið viss um að heimilistækin okkar eru hönnuð til að standast hæstu kröfur í gæðum og notkun. Við setjum markið hátt og samþykkjum einungis það besta á hverjum tíma. Að auki muntu komast að því að tekið er tillit til orkusparnaðar- og umhverfisverndunarsjónarmiða í framleiðslunni.
Efnisyfirlit 3 136901931-00-25092008 Efnisyfirlit Notkunarleiðbeiningar 4 Mikilvægar upplýsingar um öryggismál 5 Lýsing 8 Stjórnborð 9 Fyrir fyrstu notkun 9 Flokkun og undirbúningur þvottar 9 Yfirlit yfir þurrkkerfi 11 Dagleg notkun Kveikt á þurrkara / ljós kveikt Dyr opnaðar / hleðsla á þvotti Val á kerfi Aukavalið VIÐKVÆMT Aukavalið LÖNG KRUMPUVÖRN Aukavalið HLJÓÐMERKI Aukavalið TÍMI Aukavalið TÍMAVAL Aukavalið BARNALÆSING Þurrkkerfi sett í gang Breyting á kerfi Að setja inn í eða taka út
Efnisyfirlit Stillingar á tæki 24 Tæknilegar upplýsingar 25 Orkunotkun 25 Ábendingar fyrir prófunarstofnanir 25 Uppsetning Staðsetning tækis Fjarlæging flutningsbúnaðar og umbúða Tenging við rafmagn Hurðaropnun snúið Sérstakir aukahlutir 26 26 27 27 28 29 Umhverfismál Efni í umbúðum Umhverfisráð 30 30 30 Þjónusta 31 Ábyrgðarskilmálar 33 Þjónustumiðstöðvar viðskiptavina 34 www.electrolux.
Mikilvægar upplýsingar um öryggismál 5 Notkunarleiðbeiningar Mikilvægar upplýsingar um öryggismál Lesið þessa notendahandbók vandlega áður en heimilistækið er sett upp og notað í fyrsta skipti, þar á meðal öll heillaráð og aðvaranir, til að tryggja öryggi og rétta notkun. Til að koma í veg fyrir óþarfa mistök og slys er mikilvægt að tryggja að allir sem nota heimilistækið hafi kynnt sér notkun og öryggisatriði þess.
Mikilvægar upplýsingar um öryggismál • Sprengihætta: Aldrei skal setja hluti í þurrkarann sem hafa komist í snertingu við eldfim leysiefni (bensín, spritt, fatahreinsunarvökva eða skyld efni). Þar sem þessi efni eru rokgjörn geta þau valdið sprengingu. Þurrkarinn er einungis fyrir vatnsþveginn þvott. • Eldhætta: Hlutir sem hafa fengið á sig bletti frá jurta- eða matarolíu eru eldfimir og því skal ekki setja þá í þurrkarann.
Mikilvægar upplýsingar um öryggismál 7 Notkun • Þetta heimilistæki er ætlað til einka- og heimilisnota. Ekki má nota það til annars en það var hannað til að gera. • Þurrkið einungis þvott sem má setja í þurrkara. Fylgið leiðbeiningum á þvottamiða fatnaðarins. • Setjið ekki óþveginn þvott í þurrkarann. • Setjið ekki of mikið í vélina. Sjá viðeigandi kafla í notendahandbókinni. • Ekki skal setja rennandi blaut föt í þurrkarann.
Lýsing Lýsing 2 1 4 3 5 6 8 7 10 9 11 12 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 Stjórnborð Skúffa með þéttivatnstanki Ljós innan í tromlu Fínsigti (lósigti) Grófsigti (lósigti) Örsía (lósigti) Tegundarspjald Hleðsluhurð (flytjanlegar hjarir) Öndun fyrir varmaskipti Hnappur til að opna dyr fyrir varmaskipti Loftrásir Skrúfaðir fætur (með þyngdarstillingu)
Stjórnborð 9 Stjórnborð 6 1 1 2 3 4 5 6 5 2 4 3 Stilliskífa og SLÖKKT rofi Valhnappar START/STOPP hnappur TÍMAVAL hnappur Skjár Aukaval og aðvörunargaumljós Fyrir fyrstu notkun Fjarlægið hvers kyns leifar úr framleiðsluferlinu með því að strjúka af tromlu þurrkarans með rakri tusku eða stillið á stutta þurrkun (30 MÍN) með rakar tuskur í þurrkaranum. Flokkun og undirbúningur þvottar Flokkun á þvotti • Flokkun eftir efni: – Bómull/lín fyrir þurrkkerfisflokkinn BÓMULL.
Flokkun og undirbúningur þvottar • Flokkun eftir meðferðarmerkingu. Meðferðarmerkingar þýða: Almennt hægt að setja í þurrkara Þurrkist við venjulegan hita Þurrkist við lágan hita (þrýstið á hnappinn VIÐKVÆMT!) Þurrkun í þurrkaranum ekki möguleg Ekki setja blautan þvott í tækið ef meðferðarmerking segir að flíkin megi ekki fara í þurrkara. Hægt er að setja þvott í þurrkarann ef merking á honum gefur til kynna að slíkt megi. • Ekki þurrka ný, lituð textílefni ásamt ljósum þvotti.
Yfirlit yfir þurrkkerfi 11 TÍMI hám. hleðsla (þyngd á þurrum þvotti) FÍNGERT LÖNG KRUMPUVÖRN HLJÓÐMERKI TÍMI TÍMAVAL Viðbótarstillingar Þurrkkerfi STRAUFRÍTT BÓMULL Yfirlit yfir þurrkkerfi MJÖG ÞURRT 7 kg • • • - • Full þurrkun á þykkum/margra laga efnum, til dæmis handklæðum og baðsloppum. VEL ÞURRT 7 kg • • • - • Full þurrkun á jafnþykkum efnum, til dæmis ýmsum gerðum handklæða og prjónafatnaðar.
GALLABUXUR HLJÓÐMERKI TÍMI TÍMAVAL • • • - • 7 kg • 2 kg 2) SPORTKLÆÐI LÖNG KRUMPUVÖRN 3 kg Viðbótarstillingar FÍNGERT RÚMFÖT hám. hleðsla (þyngd á þurrum þvotti) Þurrkkerfi Yfirlit yfir þurrkkerfi SÉRÞURRKUN 12 • STRAUFRÍTT PLÚS ULL 1) veljið VIÐKVÆMT 2) Fastastilling 1 kg • 2) • 2) Rúmföt (einföld og tvöföld lök, koddaver, rúmteppi, sængurver). • • - • Fyrir fatnað eins og gallabuxur, íþróttapeysur o.s.frv.
Dagleg notkun 13 Dagleg notkun Kveikt á þurrkara / ljós kveikt Stillið skífuna á þurrkkerfi eða snúið henni á LJÓS. Nú er kveikt á þurrkaranum. Þegar hleðsludyrnar opnast lýsist tromlan upp. Dyr opnaðar / hleðsla á þvotti 1. Opnið dyrnar: Þrýstið þétt á hurðina (þrýstipunktur) 2. Setjið þvottinn inn (ekki troða í þurrkarann). VARÚÐ Látið þvott ekki klemmast milli hurðar og gúmmíþéttingarinnar. 3. Lokið dyrunum tryggilega. Heyrast þarf í dyralásnum. Val á kerfi Veljið þurrkkerfi með skífunni.
Dagleg notkun 1. Veljið þurrkkerfið. 2. Þrýstið á hnappinn VIÐKVÆMT - gaumljósið fyrir ofan logar. Þrýstið á VIÐKVÆMT aftur til að aflýsa þessu aukavali. Gaumljós fyrir ofan slokknar. Aukavalið LÖNG KRUMPUVÖRN Lengir krumpuvörn (30 mínútur) í lok þurrkunar um 60 mínútur. Tromlan snýst við og við á þessari stillingu. Það heldur þvottinum lausum og kemur í veg fyrir að hann krumpist. Þetta stig er alls 90 mínútur. Hægt er að taka þvottinn út hvenær sem er á meðan krumpuvörn stendur. Kerfi valið: 1.
Dagleg notkun 15 2. Þrýstið endurtekið á hnappinn TÍMI þar til réttur tími er sýndur á skjánum, til dæmis 20 fyrir 20 mínútna kerfi. Ef lengd kerfis er ekki valin er tíminn stilltur sjálfkrafa á 10 mínútur. Aukavalið TÍMAVAL Með hnappinum TÍMAVAL er hægt að seinka upphafi kerfis um allt frá 30 mínútum (30') upp í hámark 20 tíma (20h). 1. Veljið kerfi og viðbótarstillingar ef þess þarf. 2.
Dagleg notkun Breyting á kerfi Til að breyta kerfi sem valið var af misgáningi, eftir að viðkomandi kerfi er komið í gang, skal fyrst snúa stilliskífunni á SLÖKKT og stilla svo kerfi að nýju. Ekki er hægt að breyta kerfi sem er komið í gang nema slökkva á því fyrst. Ef reynt er að skipta um þurrkkerfi þrátt fyrir það með því að snúa skífunni, þá byrja viðhaldsog framvindutákn að blikka. Ef þrýst er á aukavalshnapp (fyrir utan hnappinn HLJÓÐMERKI) birtist Err á skjánum.
Umhirða og hreinsun 17 - Hreinsið bæði örsíuna og fínsigtið - Tæmið vatnsgeyminn (Sjá kaflann "Umhirða og hreinsun".) 5. Lokið dyrunum. Umhirða og hreinsun Hreinsun á lósigti Síurnar taka í sig alla þá ló sem safnast upp við þurrkun. Til að tryggja að þurrkarinn vinni rétt verður að hreinsa ló úr síum (örsíu og fínsigti) eftir hverja þurrkun. Aðvörunargaumljósið birtist til áminningar. VARÚÐ Aldrei skal nota þurrkarann ef engar síur eru í honum eða ef þær eru skemmdar eða stíflaðar. 1. 2.
Umhirða og hreinsun 4. Þrýstið aflæsingarhnappi niður á grófsigtinu. Grófsigtið smellur út. 5. 6. Takið fínsigtið út. Fjarlægið ló úr fínsigtinu. Best er að nota raka hönd til þess. Hreinsið allt síusvæðið Síusvæðið þarf ekki að þrífa eftir hverja þurrkun en nauðsynlegt er að athuga það reglulega og hreinsa burt ló eftir þörfum. 7. Til að gera þetta þarf að taka í efsta hlutann á grófsigtinu og toga það fram á við þar til það losnar úr festingunum tveimur. 8. Fjarlægið ló af öllu síusvæðinu.
Umhirða og hreinsun 19 Ef fínsigtið er ekki sett í getur grófsigtið ekki smollið fast og ekki er hægt að loka hurðinni. Hreinsun á hurðarþéttingu Strjúkið af hurðarinnsiglinu með rakri tusku strax eftir þurrkun. Vatnstankur tæmdur Tæmið vatnstankinn eftir hverja þurrkun. Ef vatnstankurinn er fullur hættir þurrkarinn í miðjum klíðum og gaumljósið kviknar. Nauðsynlegt er að tæma tankinn áður en þurrkarinn getur haldið áfram. AÐVÖRUN Vatnið á tanknum er ekki hæft til drykkjar eða matargerðar. 1.
Umhirða og hreinsun Tankurinn rúmar u.þ.b. 4 lítra. Þetta nægir fyrir um 7 kg af þvotti sem hefur áður farið í þeytivindu á hraðanum 1000 snúningar / mínútu. Hægt er að nota vatnið eins og annað eimað vatn, t.d. til að strauja. Hins vegar þarf að sía það fyrst (til dæmis með kaffisíu) til að fjarlægja allar efnaleifar og ló. Hreinsun á varmaskipti Ef aðvörunarljósið logar þarf að hreinsa varmaskiptinn. VARÚÐ Notkun með varmaskiptinn stíflaðan af ló getur skemmt þurrkarann.
Umhirða og hreinsun 21 VARÚÐ Ekki skal nota hvöss áhöld til að hreinsa. Varmaskiptirinn gæti farið að leka. 7. Hreinsið varmaskiptinn. Best er að nota bursta eða skola hann vel undir sturtu. 8. Setjið varmaskiptinn aftur á sinn stað (snúið báðum læsingastykkjunum út á við þar til þau smella föst). 9. Lokið dyrum fyrir varmaskipti. VARÚÐ Aldrei nota þurrkarann ef varmaskiptirinn er ekki í honum. Tromlan hreinsuð VARÚÐ Ekki nota slípiefni eða stálull til að hreinsa tromluna.
Hvað skal gera ef ... Hvað skal gera ef ... Eigin villugreining Ef villuboðin E... (ásamt númeri eða bókstaf) birtast á LCD-skjánum í miðri þurrkun: Slökkvið á þurrkaranum og kveikið á honum aftur. Stillið á kerfið upp á nýtt. Þrýstið á START/STOPP hnappinn. Ef villuboðin eru enn á skjánum, vinsamlegast hafið samband við þjónustuver og gefið upp villuskilaboðin. Vandamál Þurrkari virkar ekki. Þurrkun ekki fullnægjandi. Hugsanleg orsök Lausn Rafmagnsklóin er ekki í sambandi eða öryggi er farið.
Hvað skal gera ef ... Ónýt pera. 23 Skiptið um ljósaperu (sjá næsta kafla). Tími á skjá breytist óreglubund- Tími á þurrkkerfi er uppfærður ið eða breytist ekkert í langan sjálfkrafa eftir gerð, magni og tíma. rakastigi á þvotti. Sjálfvirkt ferli; þetta er ekki bilun. Þurrkari vinnur ekki, tæma vatnstank ljósið logar. Vatnstankur er fullur. Tæmið tankinn og hefjið svo þurrkun aftur með því að þrýsta á START/STOPP hnappinn. Þurrkun hættir skömmu eftir að kerfið byrjar.
Stillingar á tæki Athugið rétta staðsetningu o-þéttingarinnar áður en hlífin er skrúfuð aftur á. Notið ekki þurrkarann ef o-þéttinguna vantar. AÐVÖRUN Af öryggisástæðum verður að skrúfa hlífina vel fasta. Ef það er ekki gert má ekki nota þurrkarann. Stillingar á tæki Stilling varanlega slökkt á HLJÓÐMERKI Framkvæmd 1. Snúið stilliskífunni á hvaða kerfi sem er. 2. Þrýstið samtímis á hnappana VIÐKVÆMT og LÖNG KRUMPUVÖRN og haldið þeim niðri í u.þ.b. 5 sekúndur. 3.
Tæknilegar upplýsingar 25 Tæknilegar upplýsingar Þetta heimilistæki er í samræmi við eftirfarandi tilskipanir ESB: – 73/23/EBE dagsett 19.02.1973 tilskipun um rafföng notuð við lága spennu – 89/336/EBE dagsett 03.05.1989 tilskipun um rafsegulsviðssamhæfi (EMC) með breytingum í tilskipun 92/31/EBE – 93/68/EBE dagsett 22.07.1993 tilskipun um CE-merkingar Hæð x breidd x dýpt 85 x 60 x 58 cm Dýpt með hurð opna 109 cm Hæð er hægt að breyta um 1,5 cm Þyngd tóm u.þ.b.
Uppsetning Ábendingar fyrir prófunarstofnanir Gildi sem prófunarstofnanir geta athugað: • Orkunotkun (leiðrétt með lokarakastigi) við vel þurrt bómullarkerfi með nafnhleðslu. • Orkunotkun (leiðrétt með lokarakastigi) við vel þurrt bómullarkerfi með hálfri hleðslu.
Uppsetning 27 AÐVÖRUN Ef færa þarf heimilistækið verður það að standa upprétt. AÐVÖRUN Ekki má setja tækið upp á bakvið hurð sem hægt er að læsa, rennihurð eða hurð með lamir á karminum sem er fjær tækinu. Fjarlæging flutningsbúnaðar og umbúða VARÚÐ Fjarlægja þarf allar umbúðir og flutningsbúnað fyrir notkun. 1. Opnið dyrnar 2. Fjarlægið límrenninga innan úr efri hluta tromlunnar. 3. Fjarlægið plastslöngu og einangrunarplast.
Uppsetning AÐVÖRUN Greiður aðgangur verður að vera að rafmagnssnúrunni eftir að búið er að tengja og setja vélina upp. Hurðaropnun snúið AÐVÖRUN Takið tækið úr sambandi áður en hurðaropnun er snúið. 1. 2. 3. 4. 5. 6. Opnið dyrnar. Skrúfið lausa hjör A framan á vélinni og fjarlægið hurðina. Fjarlægið hlífar B. Það er gert með því að stinga litlu skrúfjárni inn í raufarnar eins og sýnt er á myndinni, þrýsta aðeins niður á við og spenna upp hlífarnar.
Uppsetning 29 Skrúfið lausar hlífar D framan á vélD inni, snúið þeim 180°, festið beint á móti. F 8. Skrúfið lausan dyralás E, þrýstið létt E niður og fjarlægið hann. 9. Þrýstið smelluhnappi F inn og niður, þrýstið hlíf létt niður á við og fjarD lægið. 10. Færið dyralás E yfir á beint á móti, E skrúfið dyrasamlæsinguna fasta. F 11. Setjið hlíf F á hinum megin og leyfið smelluhnappi að smella föstum. 12. Festið hurð og hjarir í raufarnar framan á vélinni og skrúfið þær fastar.
Umhverfismál Hám. hæð frárennslis: 1m frá botni þurrkarans; hám. lengd frárennslis: 3m Lesið vandlega leiðbeiningar með vörunni. Umhverfismál Táknið á vörunni eða á umbúðum hennar táknar að vöruna megi ekki meðhöndla sem heimilissorp. Þess í stað ber að skila henni á viðeigandi endurvinnslustöð sem tekur við rafeindabúnaði og rafmagnstækjum.
Þjónusta Forundinn 31 Þurrkun Raki sem situr eftir Snúningar á mínútu í lítrum sem % hlutfall Orkunotkun í kílóvattstundum Kostnaður í evrum 1) 1000 4.20 60 4.40 0,66 1200 3.92 56 4.20 0,63 1400 3.64 52 3.87 0,58 1800 3.15 45 3.
Þjónusta Þjónusta Ef tæknilegir örðugleikar koma upp, vinsamlegast athugið fyrst hvort notkunarleiðbeiningarnar geta ráðið bót á vandanum (kaflinn "Hvað skal gera ef …"). Ef ekki var mögulegt að leysa málið á eigin spýtur, vinsamlegast hafið þá samband við þjónustuver eða einhverja af þjónustuaðilum okkar. Til að geta aðstoðað fljótt, þurfum við eftirfarandi upplýsingar: – Tegundarlýsing – Vörunúmer (PNC) – Raðnúmer (S No.
Ábyrgðarskilmálar 33 Ábyrgðarskilmálar Samkvæmt skilmálum Félags Raftækjasala Seljandi veitir kaupanda, TVEGGJA ÁRA ÁBYRGÐ, frá tilgreindum afgreiðslutíma og er hún fólgin í viðgerð eða endurnýjun á hverjum þeim hluta þess sem áfátt kann að vera, enda bendi líkur til þess að um framleiðslu- eða efnisgalla sé að ræða.
Þjónustumiðstöðvar viðskiptavina Bræðurnir Ormsson ehf. Lágmúla 8, pósthólf 8760, 128 Reykjavík, sími 530-2800, fax 530-2806 www.ormsson.is Þjónustumiðstöðvar viðskiptavina ÍSLAND Þjónusta á AEG heimilistækjum fyrir höfuðborgarsvæðið er hjá Raftækjaþjónustunni Lágmúla 8, sími 553-7500 og rafmagnsverkstæðum sem tengd eru umboðsmönnum Bræðranna Ormsson ehf. um land allt. Bræðurnir Ormsson ehf. Lágmúla 8, pósthólf 8760 128 Reykjavík Sími: 530-2800 Fax: 530-2806 www.ormsson.is www.electrolux.
www.electrolux.com 35 Eesti +37 2 66 50 030 Pärnu mnt. 153, 11624 Tallinn España +34 902 11 63 88 Carretera M-300, Km. 29,900 Alcalá de Henares Madrid France www.electrolux.fr Great Britain +44 8705 929 929 Addington Way, Luton, Bedfordshire LU4 9QQ Hellas +30 23 10 56 19 70 4, Limnou Str., 54627 Thessaloniki Hrvatska +385 1 63 23 338 Slavonska avenija 3, 10000 Zagreb Ireland +353 1 40 90 753 Long Mile Road Dublin 12 Italia +39 (0) 434 558500 C.
Slovenija +38 61 24 25 731 Gerbičeva ulica 98, 1000 Ljubljana Slovensko +421 2 43 33 43 22 Electrolux Slovakia s.r.o., Electrolux Domáce spo‐ trebiče SK, Seberíniho 1, 821 03 Bratislava Suomi www.electrolux.fi Sverige +46 (0)771 76 76 76 Electrolux Service, S:t Göransgatan 143, S-105 45 Stockholm Türkiye +90 21 22 93 10 25 Tarlabaşı caddesi no : 35 Taksim İstanbul Россия +7 495 937 7837 129090 Москва, Олимпийский проспект, 16, БЦ "Олимпик" Україна +380 44 586 20 60 04074 Київ, вул.
136901931-00-25092008 www.electrolux.