User manual

Yfirlit yfir þurrkkerfi
Þurrkkerfi
hám. hleðsla (þyngd á þurrum þvotti)
Viðbótarstillingar
Notkun/eiginleikar
Með-
ferðar-
merk-
ing
FÍNGERT
LÖNG KRUMPUVÖRN
HLJÓÐMERKI
TÍMI
TÍMAVAL
BÓMULL
MJÖG
ÞURRT
7 kg -
Full þurrkun á þykkum/margra laga
efnum, til dæmis handklæðum og
baðsloppum.
VEL ÞURRT 7 kg -
Full þurrkun á jafnþykkum efnum, til
dæmis ýmsum gerðum handklæða og
prjónafatnaðar.
FYRIR
STRAU-
JÁRN
7 kg -
Fyrir þurrkun á venjulegri þykkt á bóm-
ull eða líni, t.d. rúmfatnaði, borðdúk-
um.
STRAUFRÍTT
MJÖG
ÞURRT
3 kg -
Full þurrkun á þykkum eða margra laga
efnum, til dæmis peysum, rúmfatnaði,
borðdúkum.
)
VEL ÞURRT 3 kg -
Fyrir þunn efni sem á ekki að strauja, til
dæmis straufríar skyrtur, borðdúka,
barnaföt, sokka, nærföt með spöng eða
vírum.
1)
FYRIR
STRAU-
JÁRN
3 kg -
Fyrir þunn efni sem á að strauja, til
dæmis prjónafatnað, og skyrtur.
)
TÍMI
TÍMI 7 kg
Fyrir frekari þurrkun á stökum flíkum
eða fyrir lítið magn af þvotti undir 1 kg.
VIÐRAÐ 1 kg
Til að viðra eða þrífa varlega textílefni
með fáanlegum fatahreinsunarvörum.
Yfirlit yfir þurrkkerfi
11