User manual

Þurrkkerfi
hám. hleðsla (þyngd á þurrum þvotti)
Viðbótarstillingar
Notkun/eiginleikar
Með-
ferðar-
merk-
ing
FÍNGERT
LÖNG KRUMPUVÖRN
HLJÓÐMERKI
TÍMI
TÍMAVAL
SÉRÞURRKUN
RÚMFÖT 3 kg -
Rúmföt (einföld og tvöföld lök, kodda-
ver, rúmteppi, sængurver).
GALLAB-
UXUR
7 kg -
Fyrir fatnað eins og gallabuxur, íþrótta-
peysur o.s.frv. þar sem efnið er af mis-
munandi þykktum (til dæmis í kraga,
ermum og saumum).
SPORT-
KLÆÐI
LÉTT
2 kg
2)
-
Fyrir íþróttaföt, þunn efni, pólýester
sem ekki á að strauja.
STRAU-
FRÍTT PLÚS
1 kg
(eða
5
skyrt
ur)
2)
-
Sérstakt þurrkkerfi sem dregur úr
krumpum fyrir straufrí efni eins og
skyrtur og blússur; fyrir auðvelda
straujun. Árangurinn fer eftir efni og
áferð. Setjið tau í þurrkarann strax eftir
þeytivindingu; þegar flíkin er þurr,
hengið hana strax á herðatré.
ULL 1 kg
2)
- -
Sérstakt kerfi fyrir stutta meðferð á
ullarflíkum með heitu lofti eftir að þær
hafa þornað af sjálfu sér, einhver hefur
gengið í þeim eða þær hafa verið
geymdar í lengri tíma. Ullartrefjar lyft-
ast og ullin verður mjúk og hlýleg.
Athugið:Fjarlægið efni strax eftir
þurrkun.
1) veljið VIÐKVÆMT
2) Fastastilling
12
Yfirlit yfir þurrkkerfi