User manual

1. Veljið þurrkkerfið.
2. Þrýstið á hnappinn VIÐKVÆMT - gaumljósið fyrir ofan logar.
Þrýstið á VIÐKVÆMT aftur til að aflýsa þessu aukavali. Gaumljós fyrir ofan slokknar.
Aukavalið LÖNG KRUMPUVÖRN
Lengir krumpuvörn (30 mínútur) í lok þurrkunar um 60 mínútur. Tromlan snýst við
og við á þessari stillingu. Það heldur þvottinum lausum og kemur í veg fyrir að
hann krumpist. Þetta stig er alls 90 mínútur. Hægt er að taka þvottinn út hvenær
sem er á meðan krumpuvörn stendur.
Kerfi valið:
1. Veljið þurrkkerfið.
2. Þrýstið á hnappinn LÖNG KRUMPUVÖRN - gaumljósið fyrir ofan logar.
Þrýstið á LÖNG KRUMPUVÖRN aftur til að aflýsa þessu aukavali. Gaumljós fyrir
ofan slokknar.
Aukavalið HLJÓÐMERKI
HLJÓÐMERKI á tækinu er ekki virkt þegar tækið kemur til neytanda.
Þurrkarinn gefur frá sér hljóðmerki eða laglínu:
í lok kerfis
í byrjun og lok krumpuvarnar
ef kerfi er rofið með aðvörun
aðvörunarhljóðmerki
Kerfi valið:
1. Veljið þurrkkerfið.
2. Þrýstið á hnappinn HLJÓÐMERKI - gaumljósið fyrir ofan logar.
Þrýstið á HLJÓÐMERKI aftur til að aflýsa þessu aukavali. Gaumljós fyrir ofan slokkn-
ar.
Aukavalið TÍMI
Til að velja kerfislengd eftir að þurrkkerfið TÍMI hefur verið valið. Hægt er að velja
lengd kerfis frá 10 mínútum upp í 3 klukkustundir í 10 mínútna þrepum.
1. Snúið skífunni á þurrkkerfið TÍMI. Blikkandi 10' birtist á skjánum. (sem er kerfið
KÆLING).
14
Dagleg notkun