User manual

- Hreinsið bæði örsíuna og fínsigtið
- Tæmið vatnsgeyminn
(Sjá kaflann "Umhirða og hreinsun".)
5. Lokið dyrunum.
Umhirða og hreinsun
Hreinsun á lósigti
Síurnar taka í sig alla þá ló sem safnast upp við þurrkun. Til að tryggja að þurrkarinn
vinni rétt verður að hreinsa ló úr síum (örsíu og fínsigti) eftir hverja þurrkun.
Aðvörunargaumljósið birtist til áminningar.
VARÚÐ
Aldrei skal nota þurrkarann ef engar síur eru í honum eða ef þær eru skemmdar
eða stíflaðar.
1. Opnið dyrnar
2. Notið raka hönd til að hreinsa örsí-
una, sem er innbyggð í neðri hluta
dyraopsins.
3. Eftir nokkurn tíma verður uppsöfn-
un á þvottaefnisleifum frá fötunum
sem myndar húð á síunum. Þegar
þetta gerist skal hreinsa síurnar með
heitu vatni og bursta. Fjarlægið sí-
una úr hurðinni með því að toga
hana út. (Hægt er að festa hana með
hakið annað hvort hægra eða
vinstra megin).
Ekki gleyma að setja hana aftur á sinn stað eftir hreinsun.
Umhirða og hreinsun
17