User manual

Ef fínsigtið er ekki sett í getur grófsigtið ekki
smollið fast og ekki er hægt að loka hurðinni.
Hreinsun á hurðarþéttingu
Strjúkið af hurðarinnsiglinu með rakri tusku strax eftir þurrkun.
Vatnstankur tæmdur
Tæmið vatnstankinn eftir hverja þurrkun.
Ef vatnstankurinn er fullur hættir þurrkarinn í miðjum klíðum og gaumljósið kvikn-
ar. Nauðsynlegt er að tæma tankinn áður en þurrkarinn getur haldið áfram.
AÐVÖRUN
Vatnið á tanknum er ekki hæft til drykkjar eða matargerðar.
1. Takið skúffuna með vatnstankinum
alveg út 1 og togið tæmingarrörið
eins langt upp og það kemst 2.
2. Hellið vatninu í vask eða svipað ílát.
3. Rennið útgangsröri inn og setjið
tankinn aftur á sinn stað.
Ef þurrkarinn stoppaði af því að tank-
urinn var fullur: Þrýstið á hnappinn
START/STOPP til að halda áfram
þurrkun.
1
2
Umhirða og hreinsun
19