User manual
Kæri viðskiptavinur.
Þakka þér fyrir að velja eina af okkar hágæða vörum.
Þessi vara sameinar notagildi fallegrar hönnunar og nýjustu tækni.
Þú getur verið viss um að heimilistækin okkar eru hönnuð til að standast hæstu
kröfur í gæðum og notkun. Við setjum markið hátt og samþykkjum einungis það
besta á hverjum tíma.
Að auki muntu komast að því að tekið er tillit til orkusparnaðar- og
umhverfisverndunarsjónarmiða í framleiðslunni.
Til að tryggja hámarks nýtingu og rétta notkun á tækinu biðjum við þig um að
kynna þér vel þessar notendaleiðbeiningar. Geymdu bæklinginn á vísum stað svo
hann sé ávallt til taks ef á þarf að halda og láttu hann fylgja með ef þú selur tækið
eða afhendir það öðrum.
Til hamingju með nýja heimilistækið.
Eftirfarandi tákn eru notuð í þessari handbók:
Mikilvægar upplýsingar varðar persónulegt öryggi og upplýsingar um hvernig
forðast megi að skemma tækið.
Almennar upplýsingar og ábendingar
Umhverfisupplýsingar
2