User manual

Hvað skal gera ef ...
Eigin villugreining
Ef villuboðin
E...
(ásamt númeri eða bókstaf) birtast á LCD-skjánum í miðri þurrkun:
Slökkvið á þurrkaranum og kveikið á honum aftur. Stillið á kerfið upp á nýtt. Þrýstið
á START/STOPP hnappinn. Ef villuboðin eru enn á skjánum, vinsamlegast hafið
samband við þjónustuver og gefið upp villuskilaboðin.
Vandamál Hugsanleg orsök Lausn
Þurrkari virkar ekki.
Rafmagnsklóin er ekki í sam-
bandi eða öryggi er farið.
Stingið í samband við inn-
stungu. Athugið rafmagnstöflu
(heimilisrafmagn).
Dyr eru opnar. Lokið dyrum.
Er búið að þrýsta á START/
STOPP hnappinn?
Þrýstið aftur á START/STOPP
hnappinn.
Þurrkun ekki fullnægjandi.
Rangt þurrkkerfi valið.
Veljið annað þurrkkerfi í næsta
skipti (sjá kaflann "Tafla yfir
kerfi").
Síur fyrir kusk stíflaðar. Hreinsið síur fyrir kusk.
Lósigti stíflað. Hreinsið lósigtið.
Varmaskiptir stíflaður af kuski. Hreinsið varmaskiptinn.
Of mikið af þvotti. Fylgið hleðslufyrirmælum.
Hindrun við loftræsiraufar á
botnsvæði.
Takið hindrun frá loftræsirauf-
um á botnsvæði.
Efnaleifar innan á tromlu og
tromlubitum.
Hreinsið efnaleifar innan á
tromlu og tromlubitum.
Leiðni vatns þar sem þurrkarinn
er uppsettur er ekki sú sama og
gert er ráð fyrir í staðalstilling-
um tækisins.
Endurstillið þurrkunarstig í
samræmi við aðstæður (sjá
kaflann "Stillingar").
Dyr lokast ekki.
Fínsigti ekki á sínum stað og/
eða grófsigti ekki fast.
Setjið fínsigtið á sinn stað og/
eða smellið grófsigtinu föstu.
Þegar þrýst er á hnapp birtist
Err
á LCD-skjánum.
Verndun á þvotti. Eftir að kerfi
fer í gang er ekki hægt setja
inn aukaval.
Snúið stilliskífunni á SLÖKKT.
Stillið kerfið að nýju.
Tromluljós virkar ekki.
Stilliskífa er stillt á SLÖKKT.
Snúið skífunni á LJÓS eða
hvaða kerfi sem er.
22
Hvað skal gera ef ...