User manual

Ónýt pera.
Skiptið um ljósaperu (sjá næsta
kafla).
Tími á skjá breytist óreglubund-
ið eða breytist ekkert í langan
tíma.
Tími á þurrkkerfi er uppfærður
sjálfkrafa eftir gerð, magni og
rakastigi á þvotti.
Sjálfvirkt ferli; þetta er ekki bil-
un.
Þurrkari vinnur ekki, tæma
vatnstank ljósið logar.
Vatnstankur er fullur.
Tæmið tankinn og hefjið svo
þurrkun aftur með því að þrýsta
á START/STOPP hnappinn.
Þurrkun hættir skömmu eftir
að kerfið byrjar.
Ekki nóg af þvotti í þurrkara eða
þvottur er of þurr fyrir kerfið
sem var valið.
Veljið þurrkkerfið TÍMI eða
meiri þurrkun (til dæmis MJÖG
ÞURRT í stað VEL ÞURRT).
Þurrkun tekur óvenju langan
tíma. Athugasemd: Eftir um 5
klukkustundir endar þurrkunin
sjálfkrafa (sjá "Þurrkun lokið").
Sía fyrir kusk stífluð. Hreinsið síu fyrir kusk.
Lósigti stíflað. Hreinsið lósigtið.
Of mikið í þurrkaranum. Minnkið magn af þvotti.
Þeytivinda fyrir þurrkun ófull-
nægjandi.
Þeytivinda fyrir þurrkun verður
að vera nægileg.
Mjög hátt hitastig í herbergi.
Dæla slekkur tímabundið á sér
til að koma í veg fyrir yfirálag.
Sjálfvirkt ferli, engin bilun.
Lækkið herbergishitann ef
hægt er.
Skipt um peru fyrir innri lýsingu
Notið einungis sérstaka ljósaperu sem er hönnuð fyrir þurrkara. Hægt er að fá
ljósaperuna hjá þjónustuveri, hlutarnr.11255200.
Þegar kveikt er á þurrkaranum slekkur ljósið innan í tromlunni á sér eftir að dyrnar
hafa verið opnar í 4 mínútur.
AÐVÖRUN
Notið ekki venjulegar perur! Þær gefa frá sér of mikinn hita og geta skemmt tækið!
AÐVÖRUN
Takið tækið úr sambandi áður en skipt er um peru; með varanlegt tengi: skrúfið
öryggið alveg úr eða aftengið það.
1. Skrúfið hlífina fyrir ofan peruna af (hún er beint fyrir aftan dyraopið efst; lesið
kaflann "Lýsing".)
2. Skiptið um ónýta peru.
3. Skrúfið hlífina aftur á.
Hvað skal gera ef ...
23