User manual
Tæknilegar upplýsingar
Þetta heimilistæki er í samræmi við eftirfarandi tilskipanir ESB:
– 73/23/EBE dagsett 19.02.1973 tilskipun um rafföng notuð við lága spennu
– 89/336/EBE dagsett 03.05.1989 tilskipun um rafsegulsviðssamhæfi (EMC) með
breytingum í tilskipun 92/31/EBE
– 93/68/EBE dagsett 22.07.1993 tilskipun um CE-merkingar
Hæð x breidd x dýpt 85 x 60 x 58 cm
Dýpt með hurð opna 109 cm
Hæð er hægt að breyta um 1,5 cm
Þyngd tóm u.þ.b. 40 kg
Hleðslugeta (fer eftir þurrkkerfi)
1)
hám. 7kg
Orkunotkun í samræmi við alþjóðaraftækni-
nefnd (IEC) 61121 s. e. (7kg af bómull, forundin
við 1000 rpm, kerfið BÓMULL VEL ÞURRT)
4,4 kílóvattstundir
Notkun Til heimilisnota
Leyfilegur umhverfishiti + 5°C til + 35°C
1) Hugsanlega þarf aðrar upplýsingar um hleðslu í sumum löndum vegna ólíkra mælingaraðferða.
Orkunotkun
Orkunotkun var mæld við staðalaðstæður. Hún getur breyst þegar tækið er notað
við heimilisaðstæður.
Kerfi Hleðslugeta í kg
Orkunotkun í kílóvatt-
stundum
BÓMULL VEL ÞURRT
1)
7 4.4
BÓMULL FYRIR STRAUJÁRN
1)
7 3.41
STRAUFRÍTT VEL ÞURRT
2)
3 1.36
1) forundið við 1000 snún.á mín.
2) forundið við 1200 snún.á mín.
Tæknilegar upplýsingar
25