User manual

AÐVÖRUN
Ef færa þarf heimilistækið verður það að standa upprétt.
AÐVÖRUN
Ekki má setja tækið upp á bakvið hurð sem hægt er að læsa, rennihurð eða hurð
með lamir á karminum sem er fjær tækinu.
Fjarlæging flutningsbúnaðar og umbúða
VARÚÐ
Fjarlægja þarf allar umbúðir og flutnings-
búnað fyrir notkun.
1. Opnið dyrnar
2. Fjarlægið límrenninga innan úr efri hluta
tromlunnar.
3. Fjarlægið plastslöngu og einangrun-
arplast.
Tenging við rafmagn
Upplýsingar um spennu, gerð rafstraums og öryggja skal lesa af tegundarplötu.
Tegundarspjaldið er fest nærri dyraopinu (sjá kaflann "Lýsing").
Tengið vélina við jarðtengda innstungu í samræmi við gildandi reglur um
raflagnir.
AÐVÖRUN
Framleiðandinn tekur ekki ábyrgð á tjóni eða meiðslum sem hljótast af því
að fara ekki eftir ofangreindum öryggisaðvörunum. Ef skipta þarf um raf-
magnssnúru verður þjónustuver okkar að sjá um það.
Uppsetning
27