User manual
AÐVÖRUN
Greiður aðgangur verður að vera að rafmagnssnúrunni eftir að búið er að
tengja og setja vélina upp.
Hurðaropnun snúið
AÐVÖRUN
Takið tækið úr sambandi áður en hurðaropnun er snúið.
1. Opnið dyrnar.
2.
Skrúfið lausa hjör A framan á vélinni
og fjarlægið hurðina.
3.
Fjarlægið hlífar B. Það er gert með
því að stinga litlu skrúfjárni inn í
raufarnar eins og sýnt er á mynd-
inni, þrýsta aðeins niður á við og
spenna upp hlífarnar.
4. Notið viðeigandi verkfæri og notið
þrýsting til að losa læsistykki C úr
smellufestingum, takið það út og
setjið á karminn beint á móti eftir
að snúa stykkinu 180°.
5.
Skrúfið lausa hjör A úr hurðinni,
snúið henni 180°, setjið beint á móti
og skrúfið fasta.
6.
Setjið hlífar B á sína staði beint á
móti eftir að hafa líka snúið þeim við
180°.
A
C
A
B
B
28
Uppsetning