User manual
7.
Skrúfið lausar hlífar D framan á vél-
inni, snúið þeim 180°, festið beint á
móti.
8.
Skrúfið lausan dyralás E, þrýstið létt
niður og fjarlægið hann.
9.
Þrýstið smelluhnappi F inn og niður,
þrýstið hlíf létt niður á við og fjar-
lægið.
10.
Færið dyralás E yfir á beint á móti,
skrúfið dyrasamlæsinguna fasta.
11.
Setjið hlíf F á hinum megin og leyfið
smelluhnappi að smella föstum.
12. Festið hurð og hjarir í raufarnar
framan á vélinni og skrúfið þær
fastar.
Athugasemd um verndun rafskauta:Það er einungis öruggt að nota vélina á ný
þegar búið er að setja öll plaststykki á sinn stað.
Sérstakir aukahlutir
Millistandur til að hlaða þvottavél og þurrkara:
Fáanlegt hjá þjónustuveri eða umboði
Hægt er að nota þennan millistand til að setja þurrkara ofan á sjálfvirka AEG-
Electrolux þvottavél (60cm breiða, dyr að framan) til að spara pláss. Sjálfvirka
þvottavélin er neðst og þurrkarinn ofan á.
Tegundarnúmer:
– með útdrægri millihillu 916.018 903
Lesið vandlega leiðbeiningar með vörunni.
Tengibúnaður við niðurfall
Fest við vöruna
Uppsetningarbúnaður 125 122 510 til að tengja frárennsli við þurrkarann beint í
vask, vökvasugu, niðurfall o. s. frv. Þá þarf ekki lengur að tæma vatnstankinn, hins
vegar má ekki fjarlægja hann úr vélinni. Lesið leiðbeiningar í kaflanum "Stillingar
á tæki" um hvernig á að slökkva á LOSA VATN gaumljósinu.
D
D
E
E
F
F
Uppsetning
29