User manual

Hám. hæð frárennslis: 1m frá botni þurrkarans; hám. lengd frárennslis: 3m
Lesið vandlega leiðbeiningar með vörunni.
Umhverfismál
Táknið á vörunni eða á umbúðum hennar táknar að vöruna megi ekki
meðhöndla sem heimilissorp. Þess í stað ber að skila henni á viðeigandi
endurvinnslustöð sem tekur við rafeindabúnaði og rafmagnstækjum. Með því að
tryggja að vörunni sé fargað á réttan hátt stuðlar þú að því að koma í veg fyrir
neikvæð áhrif sem röng förgun vörunnar gæti hugsanlega haft á umhverfi og
heilsu. Nánari upplýsingar um endurvinnslu þessarar vöru er hægt að fá hjá
yfirvöldum hreinsunarmála í þínu sveitarfélagi eða í versluninni þar sem varan var
keypt.
Efni í umbúðum
Umbúðirnar eru umhverfisvænar og hægt er að endurvinna þær. Plasthlutir eru
merktir, til dæmis >PE, >PS o.s.frv. Vinsamlegast fargið umbúðum á viðeigandi hátt
á endurvinnslustöð.
AÐVÖRUN
Takið úr sambandi við rafmagn þegar vélin er ekki notuð frekar. Klippið rafmagns-
snúruna af vélinni og fargið ásamt klónni. Eyðileggið dyrakrókinn. Þá geta börn
ekki lent í lífshættu ef þau læsa sig inni.
Umhverfisráð
Þvottur mýkist í þurrkara. Því þarf ekki að nota mýkingarefni við þvott.
Þurrkarinn er sparneytnastur ef þú:
Passar að ekkert hefti streymi um loftrásir við botn þurrkarans;
fylgir leiðbeiningum um magn af þvotti sem setja má í einu í þurrkarann;
tryggir að rýmið sem þurrkarinn er settur upp í sé vel loftræst;
hreinsar örsíuna og fínsigtið eftir hverja þurrkun;
þeytivindir þvottinn vel fyrir þurrkun. Dæmi: Orkunotkun – fer eftir vindu-
hraða – fyrir 7 kg af þvotti sem þurrkaður er með kerfinu BÓMULL VEL ÞURRT
30
Umhverfismál