User manual

Þjónusta
Ef tæknilegir örðugleikar koma upp, vinsamlegast athugið fyrst hvort notkunar-
leiðbeiningarnar geta ráðið bót á vandanum (kaflinn "Hvað skal gera ef …").
Ef ekki var mögulegt að leysa málið á eigin spýtur, vinsamlegast hafið þá samband
við þjónustuver eða einhverja af þjónustuaðilum okkar.
Til að geta aðstoðað fljótt, þurfum við eftir-
farandi upplýsingar:
– Tegundarlýsing
– Vörunúmer (PNC)
– Raðnúmer (S No.) (sjá númer á tegundar-
spjaldi)
– Eðli bilunar
– Hvers kyns villuboð á tækinu
Svo þú hafir viðkomandi númer við höndina mælum við með að þú skrifir þau hér:
Tegundarlýsing: ................................................................................
Vörunúmer (PNC): .....................................................................................................
Raðnúmer: ...................................................................................................
32
Þjónusta