User Manual

Table Of Contents
2.8 Þjónusta
Hafðu samband við viðurkennda
þjónustumiðstöð til að gera við
heimilistækið.
Notaðu eingöngu upprunalega varahluti.
2.9 Förgun
AÐVÖRUN!
Hætta á meiðslum eða köfnun.
Hafðu samband við staðbundin yfirvöld
fyrir upplýsingar um hvernig skuli farga
heimilistækinu.
Aftengdu tækið frá rafmagni.
Klipptu rafmagnssnúruna af upp við
heimilistækið og fargaðu henni.
Fjarlægðu hurðarlokuna til að koma í veg
fyrir að börn eða gæludýr festist inni í
heimilistækinu.
3. INNSETNING
AÐVÖRUN!
Sjá kafla um Öryggismál.
3.1 Innbyggt
www.youtube.com/electrolux
www.youtube.com/aeg
How to install your AEG/Electrolux
Oven - Column installation
18
594
589
114
21548
595
+-1
min. 550
20
600
min. 560
3
5
60
20
80
520
60
198
523
(*mm)
114 ÍSLENSKA