User Manual

Table Of Contents
9.6 Bein gufueldun
Settu eldfasta fatið á stálgrillið. Bættu við svolitlu vatni. Ekki nota lokið.
AÐVÖRUN!
Innsprautunarloki kann að vera heitur þegar ofninn er í gangi. Notaðu ávallt ofnhanska.
Fjarlægðu innsprautunarlokann úr ofninum þegar þú ert ekki að nota gufuaðgerð.
1. skref
Tengdu innsprautunarlokann við innsprautunarslönguna. Tengdu innsprautuarslönguna við guf‐
uinntakið.
2. skref
Settu eldfasta mótið í fyrstu eða aðra hillustöðu neðan frá.
Gakktu úr skugga um að innsprautunarslangan sé ekki föst. Haltu innsprautunarloka fjarri hitun‐
arelementinu.
3. skref Stilltu ofninn á gufueldunaraðgerðina.
Þegar þú eldar mat eins og kjúkling, önd, kalkún eða stóran fisk skaltu setja innsprautunarlokann beint inn mat‐
vælin.
10. VIÐBÓTARSTILLINGAR
10.1 Lás
Þessi aðgerð kemur í veg fyrir að aðgerð heimilistækisins sé breytt fyrir slysni.
Kveiktu á henni þegar heimilisækið er í gangi - stillt eldun heldur áfram, stjórnborðið er læst.
Kveiktu á henni þegar slökkt er á heimilistækinu - ekki er hægt að kveikja á heimilistækinu, stjórnborðið er læst.
- ýttu á og haltu inni til að
kveikja á aðgerðinni.
Hljóðmerki heyrist.
- ýttu á og haltu inni til að slök‐
kva á henni.
3 x - blikkar þegar kveikt er á lásnum.
10.2 Slökkt sjálfvirkt
Af öryggisástæðum slekkur heimilistækið á
sér eftir dálítinn tíma ef hitunaraðgerð er í
gangi og þú breytir ekki neinum stillingum.
(°C) (klst.)
30 - 115 12.5
120 - 195 8.5
200 - 245 5.5
(°C) (klst.)
250 - hámark 3
Slökkt sjálfvirkt virkar ekki með aðgerðunum:
Létt, Matvælaskynjari, Tímaseinkun.
10.3 Viftukæling
Þegar heimilistækið gengur kviknar sjálfkrafa
á kæliviftunni til að halda yfirborðsflötum
heimilistækisins svölum. Ef þú slekkur á
heimilistækinu gengur kæliviftan áfram
þangað til heimilistækið kólnar.
ÍSLENSKA 129