User manual

Þurrkkerfi
Hleðsla
1)
Eiginleikar
Tiltækar að-
gerðir
Verk-
smiðju-
merkt
Meðal þurrt
2)
3,5 kg
Til að þurrka þunn efni sem á
ekki að strauja, til dæmis strau-
fríar skyrtur, borðdúka, barnaföt,
sokka, nærföt með spöng eða
vírum.
allt nema
Þurrktími
Fyrir strau-
járn
3,5 kg
Til að þurrka þunn efni sem á að
strauja, til dæmis prjónafatnað,
og skyrtur.
allt nema
Þurrktími
Mjög hljóð-
látt
3,5 kg
Til að þurrka varlega gerviefni á
meðan hljóðstigi er haldið í al-
gjöru lágmarki. Þetta þurrkkerfi
má nota að næturlagi.
allt nema
Þurrktími
3)
Straufrítt
1 kg
(eða 5
skyrtur)
Til að þurrka efni sem auðvelt er
að meðhöndla eins og skyrtur
og blússur; til þess að sem
minnst þurfi að strauja. Niður-
staðan getur verið önnur fyrir
mismunandi tegundir af efni og
lokaáferð þess. Setja skal fatnað
beint í þurrkarann. Eftir að þurrk-
kerfi lýkur, skal fjarlægja þurran
fatnað undir eins og setja á her-
ðatré.
allt nema
Þurrktími
3)
Skjólfatnað-
ur
2 kg
Til að þurrka útivistarföt, tækni-
föt, íþróttafatnað, ofinn dúk,
vatnshelda jakka sem anda,
utanáliggjandi jakka með flís-
fóðri sem hægt er að fjarlægja
eða innri einangrun.
allt nema
Þurrktími og
Krumpuvörn
3)
Viðkvæmt 3 kg Til að þurrka viðkvæman fatnað.
allt nema
Þurrktími
3)
Ull
1 kg
Til að þurrka ullarföt. Fötin verða
mjúk og þægileg. Við mælum
með því að ullarfötin séu fjar-
lægð strax og þurrkerfinu er lok-
ið.
Þurrkun+ ,
Hljóðmerki ,
Þurrktími
4)
,
Tímaval
3)
1)
hámarks þyngd þurrs fatnaðar
2)
Einungis fyrir prófanir stofnana:
Til að framkvæma frammistöðuprófun skal nota stöðluð kerfi sem eru tilgreind í EN 61121
skjalinu. Ef nauðsynlegt reynist að leiðrétta rakastig fatnaðarins eftir þurrkun, skaltu stilla
kerfið með því að nota Þurrkun+ aðgerðina .
3)
Viðkvæmt er virkjað sjálfkrafa
4)
Einungis ásamt þurrkgrindinni - sjá kaflann FYLGIHLUTIR
12
www.aeg.com