User manual

AÐ NOTA HEIMILISTÆKIÐ
AÐ UNDIRBÚA ÞVOTTINN
Einungis skal þurrka þvott sem er
leyfilegt að þurrka í þurrkara.
Gættu þess að þurrka megi þvott-
inn í þurrkara. Athugaðu verk-
smiðjumerkingu fatnaðarins.
Verk-
smiðju-
merkt
Eign
Má þurrka í þurrkara
Má þurrka í þurrkara við
hefðbundið staðlað hitastig
Má þurrka í þurrkara við
lækkað hitastig
Má ekki þurrka í þurrkara
Undirbúðu þvottinn á réttan hátt:
Festið rennilása, lausa borða og bönd
(t.d. á svuntum) og hneppið koddaver-
um saman - þvotturinn getur flækst í
þurrkaranum
gætið þess að allir vasar séu tómir - fjar-
lægið málmhluti (bréfaklemmur,
öryggisnælur, o.s.frv.).
snúið fóðruðum fatnaði á rönguna (þ.e.
bómullarfóðraðir jakkar, þá verður bóm-
ullarhliðin að snúa út).
Eingöngu þurrkun:
bómull og léreft með Bómullar kerfum
gerviefni og blöndur með gerviefna
kerfum
þurrka skal sterklituð klæði og létt lituð
klæði sitt í hvoru lagi - litir geta litað út
frá sér
bómullarpeysur og prónaföt skal ein-
ungis þurrka með viðeigandi kerfum -
fötin geta hlaupið
Ekki setja inn meiri þvott en há-
markshleðslu sem er 8kg.
SETJIÐ ÞVOTTINN Í VÉLINA
1.
Lokið hurð heimilistækisins.
2.
Setjið þvottinn létt í vélina.
3.
Lokið hurð heimilistækisins.
VARÚÐ
Látið þvott ekki festast milli dyra
tækisins og gúmmíþéttingarinnar.
AÐ KVEIKJA Á
HEIMILISTÆKINU
Ýttu á Kveikja/Slökkva hnappinn til að
kveikja eða slökkva á heimilistækinu. Þeg-
ar kveikt er á tækinu, birtast gaumljós á
skjánum.
AUTO OFF AÐGERÐ
Til að draga úr orkunotkun, slekkur að-
gerðin Auto Off sjálfkrafa á tækinu:
ef ekki hefur verið ýtt á Start/Hlé
hnappinn og fimm mínútur eru liðnar.
eftir 5 mínútur eftir að þurrkkerfinu lýk-
ur.
Ýttu á Auto Off til að kveikja á heimilis-
tækinu.
ÍSLENSKA
13