User manual
GÓÐ RÁÐ
VISTFRÆÐILEG HEILLARÁÐ
• Notið ekki mýkingarefni til að þvo og
síðan þurrka. fötin verða sjálfkrafa mjúk
í þurrkaranum.
• Nota skal þéttivatnið eins og annað
eimað vatn, t.d. til að strauja Ef nauðsyn
krefur skal sía vatnið fyrst (til dæmis
með kaffisíu) til að fjarlægja allar efna-
leifar og ló.
• Alltaf skal halda raufum fyrir loftflæði í
botni tækisins hreinum.
• Notið þau hleðslurúmmál sem eru til-
greind í kaflanum um þurrkkerfin.
• Gætið þess að loftflæði sé nægjanlegt í
uppsettri stöðu tækisins.
• Hreinsið síuna eftir hverja þurrkhringrás.
• Vinda skal þvottinn vel fyrir þurrkun.
MEÐALTALSÞUNGI ÞVOTTAR
baðsloppur 1200 g
púðaver 700 g
karlmannsvinnus-
kyrta
600 g
karlmannsnáttföt 500 g
lak 500 g
borðdúkur 250 g
karlmannsskyrta 200 g
náttkjóll 200 g
koddaver 200 g
þurrkunarhand-
klæði
200 g
blússa 100 g
kvennærbuxur 100 g
karlmannsnær-
buxur
100 g
servíetta 100 g
teklútur 100 g
HARKA VATNSINS OG LEIÐNI
ÞESS
Harka vatns getur verið mismunandi eftir
staðsetningu. Harka vatnsins hefur áhrif á
leiðni vatnsins og hefur áhrif á starfsemi
leiðniskynjarans í tækinu. Ef þú veist hver
vatnsleiðnin er á þínu svæði getur þú stillt
skynjarann til að fá betri niðurstöður.
Að breyta leiðni skynjarans:
1.
Snúðu kerfisvalsskífunni á tiltækt kerfi.
2.
Ýttu á 2 hnappa á sama tíma (sjá
mynd). Haltu þeim niðri þangað til eitt
af táknunum birtist á skjánum:
–
lítil leiðni <300 míkró S/cm
–
miðlungs mikil leiðni
300-600 míkró S/cm
–
mikil leiðni >600 míkró S/
cm
3.
Ýttu á hnappinn aftur og aftur þangað
til nauðsynlegt stig hörku hefur verið
stillt (sjá mynd).
4.
Til að setja stillinguna í minnið skal ýta
á sama tíma á sömu 2 hnappa eins
voru tilgreindir í efnislið 2.
VATNSGEYMIR FULLUR -
VÍSBENDING
Það er sjálfgefið gildi að gaumljósið er
alltaf kveikt. Það birtist við loka hringrásar
eða þegar vatnsílátið er orðið fullt. Þegar
þú notar fylgihluti til að tæma vatnsílátið,
getur slokknað á gaumljósinu.
Til að virkja eða gera vísbendinguna
óvirka:
1.
Snúðu kerfisvalsskífunni á tiltækt kerfi.
16
www.aeg.com