User manual
MEÐFERÐ OG ÞRIF
AÐ HREINSA SÍUNA
Við lok hverrar þurrkhringrásar kviknar á
gaumljósinu
(hreinsið síuna) til að
minna þig á að hreinsa þarf síuna.
Sían safnar í sig ló. Lóin myndast
um leið og fötin eru þurrkuð í
þurrkaranum.
Að hreinsa síuna:
1.
Opnið hurðina.
2.
Takið út síuna.
3.
Opnið síuna.
4.
Notaðu raka hönd til að hreinsa af sí-
unni.
18
www.aeg.com