User manual
EFNISYFIRLIT
4 ÖRYGGISUPPLÝSINGAR
6VÖRULÝSING
7FYLGIHLUTIR
9STJÓRNBORÐ
11 FYRIR FYRSTU NOTKUN
11 ÞURRKKERFI
13 AÐ NOTA HEIMILISTÆKIÐ
16 GÓÐ RÁÐ
18 MEÐFERÐ OG ÞRIF
23 BILANALEIT
25 TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
26 INNSETNING
28 ÁBYRGÐARSKILMÁLAR
29 ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐVAR VIÐSKIPTAVINA
UMHVERFISÁBENDINGAR
Endurvinna þarf öll efni merkt tákninu . Setjið umbúðirnar í viðeigandi sorpílát til
endurvinnslu.
Leggið ykkar að mörkum til verndar umhverfinu og heilsu manna og dýra og endurvinnið
rusl sem fylgir raftækjum og raftrænum búnaði. Hendið ekki heimilistækjum sem merkt
eru með tákninu
í venjulegt heimilisrusl. Farið með vöruna í næstu endurvinnslustöð
eða hafið samband við sveitarfélagið.
HEIMSÆKIÐ VEFSÍÐU OKKAR TIL AÐ FINNA:
- Vörur
- Bæklinga
- Notendahandbækur
- Bilanaleit
- Þjónustuupplýsingar
www.aeg.com
SKÝRINGARTEXTI
Aðvörun - mikilvægar upplýsingar um öryggismál.
Almennar upplýsingar og ábendingar
Umhverfisupplýsingar
Með fyrirvara á breytingum.
2
www.aeg.com