User manual
3.
Hreyfið plasttengið út og tæmið
vatnsílátið í vask eða samsvarandi
móttaka.
4.
Hreyfið plasttengið inn og setjið upp
vatnsílátið.
AÐVÖRUN
Hætta á eitrun. Samansafnað vatn-
ið er ekki hæft til drykkjar eða til
þess að búa til mat.
Hægt er að nota samansafnað
vatnið eins og annað eimað vatn,
t.d. til að strauja. Ef nauðsyn krefur
skal sía vatnið fyrst (til dæmis með
kaffisíu) til að fjarlægja allar efna-
leifar og ló.
AÐ HREINSA ÞÉTTINN
Ef gaumljósið hreinsið þéttinn er
kveikt, verður að hreinsa þéttinn.
Að hreinsa þéttinn:
1.
Opnið hleðsludyrnar.
2.
Færið losunarhnappinn neðst á dyra-
gáttinni og opnið dyr þéttisins.
20
www.aeg.com