User manual

BILANALEIT
AÐ LEYSA VANDAMÁL
Vandamál
1)
Möguleg orsök Úrlausn
Þurrkarinn
virkar ekki.
Þurrkarinn er ekki tengdur við
rafmagnsinntakið.
Stingið í samband við innstungu.
Athugið rafmagnstöflu (heimilis-
rafmagn).
Hleðsluhurð tækisins er opin. Lokið hleðsludyrum.
Ekki var ýtt á Auto/Off hnapp-
inn.
Ýtið á Auto/Off hnappinn.
Ekki var ýtt á Start/Hlé hnapp-
inn.
Ýttu á Start/Hlé hnappinn.
Heimilistækið er í biðham. Ýtið á Auto/Off hnappinn.
Árangur
þurrkunar er
óásættan-
legur.
Rangt þurrkkerfi var valið.
Veldu viðeigandi þurrkkerfi.
2)
Sían er stífluð.
Hreinsið síuna.
3)
Þurrkun+ aðgerðin var í lág-
marksham.
Breytið Þurrkun+ aðgerðinni í
miðlungs- eða hámarksham.
Þéttirinn er stíflaður.
Hreinsið þéttinn.
3)
Of miklu hefur verið hlaðið inn í
þurrkarann.
Farið eftir leiðbeiningum um há-
markshleðslu.
Loftflæðisgrillið er stíflað.
Hreinsið loftflæðisgrillið í botni
tækisins.
Óhreinindi á innra byrði troml-
unnar.
Hreinsið innra byrði tromlunnar.
Of mikil harka í vatninu.
Stillið hörku vatnsins
4)
.
Dyr lokast
ekki.
Sían er ekki læst í rétta stöðu. Setjið síuna í rétta stöðu.
Fatnaðurinn festist á milli dyra
og innsiglis.
Setjið fatnaðinn rétt inn í troml-
una.
Err (Villa)
birtist á
skjánum.
Þú hefur reynt að breyta um
þurrkkerfi eða aðgerð eftir að
þurrkhringrás var ræst.
Skal kveikja og slökkva á þurrk-
aranum til skiptis. Veljið nýtt
kerfi.
Aðgerðin sem þú hefur reynt að
virkja á ekki við um valið þurrk-
kerfi.
Skal kveikja og slökkva á þurrk-
aranum til skiptis. Veljið nýtt
kerfi.
Ekkert ljós er
í tromlunni
Bilað tromluljós.
Hafið samband við þjónustumið-
stöð til að láta skipta um trom-
luljós.
Óeðlilega
langur tími
er liðinn skv.
skjánum.
)
Lokatíminn er reiknaður út skv.
magni fatnaðar og rakastigi fatn-
aðarins.
Þetta er sjálfvirkt ferli - þetta er
ekki bilun í tækinu.
ÍSLENSKA
23