User manual

Vandamál
1)
Möguleg orsök Úrlausn
Þurrkkerfi
virkar ekki.
Vatnsílátið er fullt.
Tæmið vatnsílátið
3)
, ýtið á
Start/Hlé hnappinn.
Þurrkhring-
rás er of
stutt.
Of lítið magn af þvotti.
Veldu viðeigandi tíma fyrir
þurrkkerfið. Tímagildið verður
að vera í réttu hlutfalli við magn/
hleðslu. Til að þurrka stök föt
eða lítið magn fatnaðar, mælum
við með stuttum tímalengdum.
Þvotturinn er of þurr.
Veldu tíma fyrir þurrkkerfi eða
hærra þurrkstig (þ.e. Mjög
þurrt )
Þurrkhring-
rás er of
löng
5)
Sían er stífluð. Hreinsið síuna.
Of miklu hefur verið hlaðið inn í
þurrkarann.
Farið eftir leiðbeiningum um há-
markshleðslu.
Þvotturinn hefur ekki fengið
næga vindingu.
Vindið þvottinn á réttan hátt.
Hitastigið í rýminu er mjög hátt -
þetta er ekki bilun í tækinu.
Lækkið herbergishitann ef hægt
er.
1)
Ef villuskilaboð koma upp á skjánum (þ.e. E51): Skal kveikja og slökkva á þurrkaranum til
skiptis. Veldu nýtt þurrkkerfi. Ýttu á Start/Hlé hnappinn. Fer þurrkarinn ekki af stað? - hafðu
samband við þjónustuaðila og gefðu upp villukóðann.
2)
farið eftir lýsingu á þurrkkerfum — sjá ÞURRKKERFI kaflann
3)
sjá kaflann MEÐFERÐ OG ÞRIF
4)
sjá hlutann VATNSHARKA Í GÓÐ RÁÐ kaflanum
5)
Athugasemd: Eftir 5 klukkustundir að hámarki endar þurrkunin sjálfkrafa
(sjáÞurrkunarhringrás hlutann).
INNBYGGÐUR LAMPI
TROMLUNNAR
Þetta heimilistæki er með innbyggðan
lampa sem kviknar þegar þú opnar dyrnar
og slokknar þegar dyrunum er lokað.
AÐVÖRUN
Ekki horfa beint í ljósgeisla lamp-
ans.
Til þess að skipta um innbyggða
lampann, skal hafa samband við
þjónustuaðila.
Aftengið rafmagnstengið úr meg-
in innstungunni áður en skipt er
um innbyggða lampann.
24
www.aeg.com