User manual
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
hæð x breidd x dýpt 850 x 600 x 600 mm (hámarks 640 mm)
rúmmál tromlu 118 l
hámarksdýpt með opnar hleðsludyr 1090 mm
hámarksvídd með opnar hleðsludyr 950 mm
stillanleg hæð 850 mm (+ 15 mm - stilling fóta)
þyngd heimilistækisins 43 kg
hámarks hleðslurúmmál 8 kg
straumur 230 V
tíðni 50 Hz
nauðsynlegt öryggi 16 A
aflþörf alls 2800 W
orkunýtingarflokkur B
orkunotkun kWst/hringrás
1)
4,48 kWstund
árleg orkunotkun 268,8 kWstund
tegund notkunar Til heimilisnota
leyfilegur umhverfishiti + 5°C til + 35°C
1)
8 kg af bómull sem er undið með 1000 snúningum á mín. með tilvísan til EN 61121
ÍSLENSKA
25