User manual

> 850 mm
600 mm
600 mm
HLEÐSLUDYRUM SNÚIÐ VIÐ
Hleðsludyrnar má setja upp af notandan-
um á hinni hliðinni Það getur hjálpað við
að setja þvottinn í og taka hann úr tækinu
ef það er takmarkað rými. (sjá aðskilinn
bækling).
RAFMAGNSTENGING
Tengið vélina við jarðtengda innstungu
í samræmi við gildandi reglur um raf-
lagnir
Gætið þess að rafmagnsupplýsingarnar
á tegundarspjaldinu passi við aflgjaf-
ann.
Alltaf nota rétt uppsetta innstungu sem
gefur ekki raflost.
Ekki nota fjöltengi eða framlengingar-
snúrur. Það skapar eldhættu.
Ef skipta þarf um rafmagnssnúru verður
þjónustuver okkar að sjá um það.
Gætið þess að kremja hvorki né
skemma klóna eða rafmagnssnúruna á
bak við heimilistækið.
Ekki toga í snúruna til að taka heimilis-
tækið úr sambandi. Togið alltaf í raf-
magnsklóna.
Rafmangsklóin verður að vera þurr.
ÍSLENSKA
27