User manual
FYLGIHLUTIR
HLEÐSLU HJÁLPARTÆKI
Vöruheiti: SKP11
Fáanlegir hjá næsta söluaðila. Hleðslu
hjálpartæki er einungis hægt að nota með
þeim þvottavélum sem eru tilgreindar í
bæklingnum. Sjá meðfylgjandi bækling.
Lesið vandlega leiðbeiningar með vör-
unni.
TÆMINGAR HJÁLPARTÆKI
Vöruheiti: DK11.
Fæst hjá löggiltum umboðsmanni (er
hægt að tengja við sumar tegundir þurrk-
ara)
Uppsetningartæki til að tæma ílát af þétt-
ivatni í bað, niðurfall o.s.frv. Eftir uppsetn-
ingu tæmist vatnsílátið alltaf sjálfkrafa.
Vatnsílátið verður þá að vera kyrrt í tæk-
inu.
Uppsett slanga verður að vera a.m.k. í 50
cm hæð upp í 1 m hæð yfir gólffletinum.
Ekki má setja slönguna í hring. Ef mögu-
legt er skal hafa slönguna eins stutta og
hægt er.
Lesið vandlega leiðbeiningar með vör-
unni.
STALLUR UNDIR TÆKIÐ MEÐ
SKÚFFUM
Vöruheiti: PDSTP10.
Fáanlegir hjá næsta söluaðila.
Til að setja tækið í hærri stöðu þannig að
auðvelt sé að hlaða þvottinum í tækið og
taka hann úr því.
Nota má skúffuna fyrir geymslu þvottar
þ.e. : fyrir handklæði, hreinsivörur og flei-
ra.
Lesið vandlega leiðbeiningar með fylgi-
hlutnum.
ÞURRKUNARGRIND
Fæst hjá löggiltum umboðsmanni (er
hægt að tengja við sumar tegundir þurrk-
ara)
Þurrkunargrind er fylgihlutur sem gerir
kleyft að þurrka eftirfarandi örugglega í
þurrkaranum:
• íþróttaskó
•ull
• mjúk leikföng
ÍSLENSKA
7