Manual
4
GYSMI 80P 130P 160P 200P
MADE IN FRANCE
CEM-FLOKKUN TÆKISINS
ATHUGIÐ! Þetta tæki okkast sem tæki í okki A. Það er ekki ætlað til notkunar á íbúðarsvæðum
með rafmagni úr opinbera lágspennukernu. Í því umhver er ertt að tryggja rafsegulsamhæ vegna
hátíðnitruana og geislunar.
ATHUGIÐ! Þetta tæki samræmist ekki staðlinum IEC 61000-3-12. Það ber að setja í samband við
einkarekin lágspennuker sem eru tengd við opinber meðal- og háspennt rafveituker. Ef tækið er
notað í opinbera lágspennukernu ber notanda þess að aa sér upplýsinga hjá rekstraraðila kersins
hvort tækið henti til notkunar með því rafmagni.
• GYSMI 80P :
Þetta tæki samræmist staðlinum EN 61000-3-11.
• GYSMI 130P :
Þetta tæki samræmist staðlinum EN 61000-3-11.
• GYSMI 160P :
Þetta tæki samræmist staðlinum EN 61000-3-11 ef samviðnám rafveitukersins á afhendingarstað er
undir hæsta leyfða gildinu
Zmax = 0,368 ohm.
• GYSMI 200P :
Þetta tæki samræmist staðlinum EN 61000-3-11 ef samviðnám rafveitukersins á afhendingarstað er
undir hæsta leyfða gildinu
Zmax = 0,276 ohm.
RAFSEGULSVIÐ OG TRUFLANIR
Rafstraumur sem fer um leiðara framkallar staðbundin raf- og segulsvið.
Þegar ljósbogasuðutæki eru notuð getur það valdið rafsegultruunum.
Notkun á tækinu getur haft áhrif á vinnslu lækningaraftækja, tölva og annarra tækja. Fólk sem notar hjartagangráð
eða heyrnartæki ætti að ráðfæra sig við lækni áður en það hefur störf nálægt vélinni. T.d. mætti koma upp
aðgangstakmörkunum fyrir fólk sem á leið framhjá eða framkvæma einstaklingsbundið áhættumat fyrir suðumenn.
Allir suðumenn ættu að lágmarka útsetningu sína fyrir rafsegulsviðum frá ljósbogasuðutækjum samkvæmt eftirfarandi
verkferli:
• Festa rafskautshöldu og jarðkapal saman, gjarnan með límbandi;
• Haltu efri hluti líkamans og höfði sem lengst frá suðustaðnum;
• Gættu þess að kaplar, brennarinn eða jarðklemman vefjist ekki um líkama þinn;
• Stattu aldrei á milli jarð- og brennarakapals. Kaplarnir ættu ávallt að liggja sömu megin;
• Tengdu jarðtöngina við vinnustykkið sem næst suðustaðnum;
• Stundaðu aldrei suðuvinnu við hliðina á suðuagjafanum;
• Ekki sjóða meðan verið er að ytja agjafann eða vírmatarann.
Fólk sem notar hjartagangráð eða heyrnartæki ætti að ráðfæra sig við lækni áður en það hefur störf
nálægt vélinni.
Notkun á tækinu getur haft áhrif á vinnslu lækningaraftækja, tölva og annarra tækja.
ÁBENDING UM SKOÐUN Á SUÐUSTAÐNUM OG SUÐUKERFINU
Almennt
Notandinn ber ábyrgð á að suðutækið og fylgihlutir séu notaðir rétt í samræmi við fyrirmæli framleiðandans. Notandinn
ber ábyrgð á að eyða eða lágmarka þær rafsegultruanir sem upp koma, mögulega með aðstoð framleiðandans.
Rétt jarðtenging suðustaðarins, þ.m.t. allra tækja, er oft gagnleg. Í vissum tilvikum getur þurft að rafsegulskerma
suðustrauminn. Það er í öllu falli nauðsynlegt að sjá til þess að rafsegultruanir séu óverulegar.
Skoðun á suðustaðnum
Áður en ljósbogasuðubúnaði er komið upp ber að kanna hvort rafsegulvandamál séu í umhvernu. Við mat á hugsanlegum
rafsegulvandamálum í umhvernu ber að taka tillit til eftirfarandi:
a) raf-, stýri-, merkja- og fjarskiptaleiðslna;
IS










