Manual

BILANALEIT
ORSÖK
LAUSN
Tækið gefur engan suðustraum og
ofhitnunarljósið logar.
Hitavörnin hefur virkjast.
Bíddu meðan tækið kólnar.
„Kveikt“-rofinn logar en það er ekki hægt
sjóða.
Gölluð jarðtenging eða gölluð tenging við
rafskautshölduna.
Skoðaðu tengin.
Þegar þú snertir tækið finnurðu fyrir vægum
titringi.
Tækið er ekki rétt jarðtengt.
Athugaðu sambandið við rafmagn og
jarðtenginguna.
Árangur suðunnar er slakur
Skautun (+/-) suðukapalsins
Athugaðu hvort skautunin er sú sem upp er
gefin á umbúðum rafskautanna.
Gaumljós sýnir að tækið sé tilbúið til notkunar,
viftan keyrir en tækið sýður með skertu afli.
Inntaksspenna ónæg - 230 í stað 400V (gerð
EXPERT 220 DV)
Athugaðu inntaksspennuna. Hafðu slökkt á
tækinu í 2-3 mínútur og kveiktu svo á því aftur.
SAMRÆMISYFIRLÝSING
GYS lýsir yfir eftirgreind tæki voru framleidd í samræmi við kröfur eftirfarandi Evrópusambandsákvæða: lágspennutilskipun 2006/95/CE
12.12.2006 og EMV- tilskipanir 2004/108/CE 15.12.2004 rafsegulsamhæfi. Þessi tæki eru í samræmi við samræmdu staðlana EN60974-1 frá árinu
2005, EN 50445 frá árinu 2008 og EN60974-10 frá árinu 2007.
CE-merking: 2019
17/12/2019
Société GYS
134 BD des Loges
53941 Saint Berthevin
Bruno BOUYGUES
Président Directeur Général