Manual

TENGIMYND
EXPERT 130
EXPERT 220 DV
TÁKNASKÝRING
A
Amper
V
Volt
Hz
Rið
Suða með hjúpuðu rafskauti (pinnasuða/MMA)
Hentar fyrir suðuvinnu á svæði þar sem er aukin hætta á
raflosti. Það ætti samt ekki endilega að nota suðuaflgjafann á
slíkum svæðum.
IP21S
Varið gegn snertingu við hættulega hluti og lóðréttu falli
vatnsdropa
Riðstraumssuða
Einfasa 50 eða 60 Hz kerfisrafmagn
Uo
Tómgangsspenna
U1
Kerfisspenna
I1max
Hámarks inntaksstraumur (virkt meðalgildi)
I1eff
Inntaksstraumur (virkt meðalgildi)
EN60 974-1
Samræmist staðlinum EN60974-1 fyrir suðutæki
Einfasa kyrrlegur tíðnibreytir / einfasa breytir
@40°C
X
/10m
in
%
X rekstrartími ...%
I2
%
I2: Eftirstraumur
U2
%
U2 : Eftirspenna
sakæling
Tækið samræmist Evrópustöðlum
Ljósboginn sendir frá sér geisla sem eru hættulegir augum
og húð (verðu þig!)
Athugið. Suða getur valdið íkveikju eða sprengingu.
Straumur er tekinn af með því taka klóna úr sambandi við
rafkerfið í húsinu. Notandi tækisins skal tryggja ávallt
greiður aðgangur að klónni
Ójónandi geislun.
Athugið! Lestu leiðarvísinn.
Skilið vörunni á flokkunarstöð. Þessum tækjum má ekki henda í
tunnu fyrir húsasorp.
Tæki í flokki 2