Manual

6
GYSMI 80P 130P 160P 200P
MADE IN FRANCE
VIÐHALD / ÁBENDINGAR
Vottað og menntað fagfólk skal framkvæma alla viðhaldsvinnu. Mælt er með að viðhald/skoðun fari fram einu
sinni á ári.
• Taktu klóna úr sambandi áður en þú hefur vinnu við tækið. Bíddu þar til viftan hættir að snúast. Íhlutir innan
í tækinu bera háa og hættulega spennu.
• Fjarlægðu húsið reglulega (a.m.k. 2-3svar á ári) og hreinsaðu tækið að innan með þrýstilofti. Láttu vottaðan
tæknimann framkvæma reglulegar skoðanir á rafrænu rekstraröryggi GYS-tækisins.
• Kannaðu reglulega ástand inntakskapalsins. Ef hann er skemmdur þarf framleiðandinn, viðgerðaþjónusta
hans eða vottaður aðili að skipta um hann til að fyrirbyggja hættu.
• Ekki má breiða yr loftunarristar.
• Ekki má nota þennan straumgjafa til að þíða frosnar vatnsleiðslur, hlaða rafgeyma eða ræsa bílvélar.
SAMSETNING - NOTKUN VÖRUNNAR
Aðeins vottað fagfólk með heimild frá framleiðandanum má setja þetta tæki saman. Gættu þess að tækið sé ekki í sam-
bandi við rafmagn meðan verið er að setja það saman. Rað- eða hliðtenging rafalsins er almennt bönnuð!
KVEIKT OG SLÖKKT Á RAFMAGNI
80P, 130P, 160P og 200P eru meðbærir, einfasa áriðils-suðuagjafar. Þeir henta til að sjóða öll algeng rútíl, ryðfrí, stey-
pujárns- og basísk rafskaut (nema 80P) og eru búnir sérstakri vörn fyrir suðu frá rafölum (230V +/- 15%).
LÝSING TÆKJANNA
Tækin eru búin tveggja pinna kló (EEC7/7) sem stungið skal í einfasa jarðtengda 230V/16A (50-60 Hz) innstungu.
Straumnotkun (I1eff) við hámarksa er geð upp á kennispjaldi vélarinnar. Gakktu úr skugga um að inntaksstraumur og
öryggi sé í samræmi við þann straum sem þú þarft.
• Kveikt er á 80P, 130P, 160P og 200P með því að snúa snúningsrofa þar til hann vísar á hið óskaða straumgildi (slökkt
er á þeim með því að snúa rofanum « »).
NOTKUN MEÐ RAFALI
Þessa vél má nota með rafali með stýrðri úttaksspennu svo fremi:
- Rafallinn geti skilað 400V spennu með nauðsynlegu ai.
- tíðnin sé á bilinu 50-60 Hz.
Þessi skilyrði verður að uppfylla. Gamlir rafalar með hárri toppspennu geta skaðað vélina og eru bannaðir.
SUÐA MEÐ HJÚPUÐUM PINNARAFSKAUTUM (PINNASUÐA)
TENGING OG ÁBENDINGAR
• Settu rafskautakapalinn, -hölduna og jarðklemmuna í viðeigandi tengi.
• Athugaðu hvaða skautun er gen upp á umbúðum rafskautanna.
• Fjarlægðu rafskautin úr rafskautshöldunni ef ekki á að nota tækið.
• Tækin eru búin þrem sérstökum aðgerðum til að bæta eiginleika suðunnar:
- Hot Start: eykur suðustrauminn þegar kveikt er á rafskautinu.
- Arc Force: eykur suðustrauminn í stuttan tíma. Komið er í veg fyrir að rafskautið brenni sig fast við vinnustykkið meðan
því er stungið ofan í suðubaðið („sticking“).
- Anti Sticking: slekkur á suðustrauminum. Komið er í veg fyrir að rafskautið brenni upp meðan stendur á slíkri fastbrenns-
lu.
TIG-SUÐA
Með valkvæðum aukabúnaði er kostur á TIG-suðu með snertikveikju í öllum tækjunum.
IS