Manual

7
GYSMI 80P 130P 160P 200P
MADE IN FRANCE
IS
BILANIR, ORSAKIR, LAUSNIR
Bilun Orsök Lausnir
bæði ljós loga, tækið gefur engan
straum.
Ofhitnunarvörn tækisins virkjaðist. Bíddu þar til tækið hefur kólnað.
Ljósið sem táknar að tækið er í sam-
bandi logar, samt gefur það engan
straum.
Jarðklemma eða rafskautshöldukapall
eru ekki rétt tengdir við tækið.
Athugaðu tengin.
Ef þú leggur hönd á húsið á tækinu
meðan það er í sambandi nnurðu
vægan titring.
Varnarleiðarinn er ekki rétt tengdur. Láttu athuga tækið, klóna og rafker-
ð hjá þér.
Suðua tækisins er ekki lengur ákjó-
sanlegt.
Skautun suðukapalstengjanna hefur
víxlast.
Athugaðu hvort skautunin er sú sem
upp er gen á umbúðum rafskau-
tanna.
ÁBYRGÐ FRAMLEIÐANDA
Ábyrgð framleiðanda tekur aðeins til framleiðslu- eða efnisgalla sem tilkynnt er um innan 24 mánaða eftir kaup (sbr. kvit-
tun). Eftir að framleiðandi eða umboðsaðili hans hefur samþykkt ábyrgðarkröfu er gert við tækið og skipt um varahluti
kaupanda að kostnaðarlausu. Ábyrgðartímabilið helst óbreytt óháð ábyrgðarviðgerðum.
Útilokun:
Ábyrgð tekur ekki til galla sem orsakast af rangri notkun, falli eða höggum né heldur ósamþykktum viðgerðum eða
utningsskemmdum sem verða eftir tækið er sent í viðgerð. Ekki er tekin ábyrgð á slithlutum (svo sem köplum,
klemmum, hlífðarglerjum o.s.frv.) né heldur slitförum.
Skilaðu tækinu til viðgerðar hjá viðeigandi söluaðila ásamt kvittun og stuttri lýsingu á gallanum. Viðgerðin fer fram eftir
að kaupandinn hefur samþykkt kostnaðaráætlun skriega (með undirskrift). Í tilviki ábyrgðarviðgerðar ber framleiðandi
aðeins kostnað af endursendingu til söluaðilans.