User Manual

20
Ef skipta þarf um einhvern hluta rafbúnaðarins þarf
fyrst að taka rafmagnssnúruna úr sambandi. Sinntu
viðhaldinu og settu svo aftur í samband. Borðið er þá
tilbúið til notkunar á ný.
Ef borðið virkar ekki sem skyldi þrátt fyrir þessar
aðgerðir, hafðu þá vinsamlega samband við IKEA
verslunina. Síminn í þjónustuveri er 520 2500.
Samræmisyrlýsing ESB fylgir með pakkningunum í
aðskildum skjölum.
Framleiðandi: IKEA of Sweden AB
(skráningarnúmer verslunar: 556074-7551)
Heimilisfang: Box 702, SE-343 81 Älmhult, SWEDEN"
Símanúmer: +46(0)476-648500
GEYMDU LEIÐBEININGARNAR
Táknið með mynd af ruslatunnu með krossi yr þýðir
að ekki má farga vörunni með venjulegu heimilissorpi.
Vörunni þarf að skila í endurvinnslu eins og lög gera
ráð fyrir á hverjum stað fyrir sig. Með því að henda
slíkum vörum ekki með venjulegu heimilissorpi hjálpar
þú til við að draga úr því magni af úrgangi sem þarf
að brenna eða nota sem landfyllingu og lágmarkar
möguleg neikvæð áhrif á heilsu fólks og umhverð. Þú
færð nánari upplýsingar í IKEA versluninni.