User Manual

21
Endurræsing:
Endurræstu með því að ýta samtímis á upp og
niður hnappana í að minnsta kosti 8 sekúndur
Ýttu og haltu inni niður-hnappinum og þá fer
borðið í lægstu stöðu.
Borðið er nú tilbúið til notkunar.
Möguleg vandamál og lausnir
IKEA BEKANT - iDrive
Vandamál Athugaðu Prófaðu
Grindin hreyst ekki 1. Gættu þess að allar snúrur séu heilar
og tengdar.
2. Gættu þess að öryggislykillinn sé í
réttri stöðu í stjórnbúnaðinum.
3. Taktu skrifborðið úr sambandi við
vegginnstungu í u.þ.b. eina mínútu og
settu það svo aftur í samband.
Tengdu snúrurnar og stingdu
öryggislyklinum inn.
Fylgdu leiðbeiningum um
uppsetningu.
Hafðu samband við þjónustuborð
IKEA ef vandamálið leysist ekki.
Aðeins einn fótur hreyst. Endurræstu. Hafðu samband við
þjónustuborð IKEA ef aðeins einn
fótur hreyst.
Fæturnir hreyfast á ólíkum
hraða.
Endurræstu. Hafðu samband við
þjónustuborð IKEA ef fæturnir
hreyfast enn á ólíkum hraða.
Grindin færist aðeins stutta
lengd.
Gættu þess að það sé ekki of mikil
þyngd á borðinu og að öryggislykillinn
sé í réttri stöðu í stjórnbúnaðinum.
Fjarlægðu þyngd af borðinu og
stingdu öryggislyklinum inn.
Endurræstu. Hafðu samband við
þjónustuborð IKEA ef vandamálið
leysist ekki.
Grindin stöðvast og fer í
andstæða átt.
Gættu þess að ekkert sé fyrir borðinu. Fjarlægðu fyrirstöðuna. Endurræstu.
Hafðu samband við þjónustuborð
IKEA ef vandamálið leysist ekki.
Grindin fer aðeins í eina átt
(upp eða niður).
Endurræstu. Hafðu samband við
þjónustuborð IKEA ef vandamálið
leysist ekki.
Borðið er ekki lárétt.
138685