User Manual

Hvað er auel?
Flauel er gert með hebundinni
vefnaðaraðferð sem gefur efninu hlýlegan
og djúpan lit og mjúkt yrborð með þykku
osi og fallegum glans.
Flauelið endurkastar birtu á einkennandi
hátt sem gerir það að verkum að liturinn
lítur út fyrir að vera breytilegur.
Ló getur myndast á efninu. Það er eðlilegt
og hún hverfur með tímanum en þú getur
einnig fjarlægt hana með fatarúllu.
För eftir húsgn geta myndast á
auelinu en þau hverfa yrleitt með
tímanum. Þú getur strokið osinu m
höndinni eða notað fatarúllu. Þú getur
einnig notað ryksugu með mjúkum stút.
Umhirða á aueli
Til að tryggja að auel viðhaldi útliti
sínu og mýkt þarf reglulega að huga
að því samkvæmt meðfylgjandi
umhirðuleiðbeiningum.
Fyrir laus áklæði: straujaðu auelsáklæð
á röngunni á lágum hita (110°C) áður en
þú setur það á sófann í fyrsta sinn.
Ekki strauja auelið á þeirri hlið þar sem
osið er þar sem það getur skemmt osið.
Notu gufutæki til að laga efnið eða
gufustillingu á straujárni án þess að
þrýsta því beint á efnið.
Ávallt þurrka bleytu af efninu um leið og
gulegt er til að koma í veg fyrir að
vökvinn síist í gegn.
Fjargðu litla bletti með rökum svampi
a mildu hreinsiefni.
• Fjargðu ryk með fatarúllu.
Sumir sófar og hægindastólar eru með
púða með lausum áklæðum ásamt og eru
að auki með efni saumað við stólinn. Þá
er ekki mælt með því að þvo púðaver
þar sem það gæti haft áhrif á litinn og
mismunur orðið sýnilegur þegar púðaverið
er við annað áklæði á sófanum.
Umhirða
Umhirða, föst áklæði
• Ekki þvo.
• Ekki nota bleikiefni.
• Ekki setja í þurrkara.
• Ekki þurrhreinsa.
• Ekki strauja.
Umhirða, laus áklæði
Má þvo í vél við hámark 30°C, venjulegur
þvottur.
• Þvoðu sér
• Ekki nota bleikiefni
• Ekki setja í þurrkara
• Mælt er með gufustraujárni
Þarf að hreinsa með tetraklór og
vetniskolefnum hjá fagaðila, venjulegur
þvottur.
Þú getur notað gufustraujárn á efnið á
réttunni.
Þú getur straujað auelsákðið á
ngunni á lágum hita (110°C).
Athugaðu ávallt umhirðuleiðbeiningar
fyrir efnið á áklæðinu. Þær gætu ver
frábrugðnar samantektinni hér að ofan.
ÍSLENSKA 9