User Manual

Umhirða
Púðarnir og armarnir á þessum sófa eru
klædd gegnheilu gæðaleðri. Önnur svæði
sem mæðir ekki eins mikið á eru kdd
með efni sem lítur út eins og lur. Efnin
krefjast mismunandi umhirðu.
Svæði með gegnheilu leðri
Ryksugið yrborðið með mjúkum bursta
sem fylgir ryksugum. Fjarlægið svo minni
bletti með ABSORB lurhreinsi eða
hreinisefninu sem fylgir með í ABSORB
leðurhirðusettinu. Til að hindra að lr
þorni upp og halda því mjúku mælum við
með leðuráburði á þessi sði.
Svæði með húðuðu efni
Ryksugið yrborðið með mjúkum bursta
sem fylgir ryksugum. Fjarlægið svo minni
bletti með sápuvatni. Þurrkið með hreinni
tusku.
Almenn ráð
Hað sófann ekki í beinu sólarljósi og stillið
honum upp í a.m.k. 40 cm fjargð frá
ofnum og öðrum hitagfum til að hindra að
leðrið þorni upp.
Gangið sérstaklega vel um húsgn með
ljósu eða hvítu leðri þar sem blettir sjást
betur á þeim en á dekkri húsgnum,
staklega eftir vökva eins og rauðvín og
kaf.
ÍSLENSKA 10