User Manual

9
Íslenska
Þrifávöruúrryðfríustáli
Þrífðu vöruna með rökum klút eða svampi og
uppþvottarefni. Ráðlagt er að þrífa uppþvottarefnið
eða hreinsiefnið í burtu til að koma í veg fyrir bletti.
Ekki láta vöruna liggja í klór í nokkra klukkutíma, þ
klór getur skemmt vöruna og gert yrborð ryðfría
stálsins matt.
Bletti sem ekki er hægt að ná af með rökum
klút er hægt nudda af með mjúkum burstu eða
nælonsvampi og hreinsiefni í vökvaformi. Ekki nota
hreinsiefni sem er hrjúft. Skolaðu svo með vatni og
þurrkaðu með þurrum klút. Alltaf þurrka og nudda
vöruna langsum við þrif.
Gottaðvita
Ekki nota ræstiduft, stálull, hörð eða beitt áhöld
sem geta rispað yrborð ryðfría stálsins. Raka
yrborðið getur aitast ef efni sem innihalda járn,
eins og stálull, naglar eða sandur, liggur á því.
Mattir hlutar vasksins fá aftur gljáa ef kalki er stráð
yr þá, þeir nuddaðir með mjúkum klút, skolaðir
með vatni og þurrkaðir.