User Manual

9ÍSLENSKA
Vaskur úr ryðfríu stáli
Vaskur úr ryðfríu stáli tekur ekki í sig
lykt og helst fínn í mörg ár ef hann er
þrinn reglulegu. Þurrkaðu vaskinn með
rökum klút eða svampi og uppþvottalegi
eftir notkun, ef nauðsyn krefur. Skolaðu
svo með vatni og þurrkaðu vaskinn
með tusku til að forðast kalkbletti eftir
uppþornað vatn. Einnig er gott að þurrka
í burtu uppþvottalögur og önnur efni til
að forðast bletti. Óráðlegt er að láta klór
liggja í vaskinum í margar klukkustundir
þar sem klór getur skemmt vaskinn og
gert stálið matt.
Erðum blettum má ná af með mjúkum
bursta eða nælonsvampi og jótandi
hreinsiefni. Ekki nota hrjúft hreinsiefni.
Skolaðu með vatni og þurrkaðu með
þurrum klút.
Strjúktu alltaf langsum úr vaskinum við
þrif.
Gott að vita
Notið ekki skúringarduft, stálull, eða
hörð og beitt áhöld sem geta rispað
stályrborðið. Rakt yrborðið getur
aitast ef efni sem innihalda járn, eins
og stálull, naglar eða möl, liggja á því.
Aitunin verður vegna efnasambanda.
Mattir hlutar vasksins fá aftur gljáa ef
kalki er stráð yr þá, þeir nuddaðir með
mjúkum klút, skolaðir með vatni og
þurrkaðir.