User manual

Barnalæsingin tekin af
Kveiktu á heimilistækinu með
. Ekki
stilla hitann. Snertu
í 4 sekúndur.
Táknið
birtist.
Slökktu á heimilistækinu með
.
Barnalæsingunni hnekkt í aðeins eitt
eldunarskipti
Kveiktu á heimilistækinu með
. Táknið
birtist.
Snertu
í 4 sekúndur. Stilltu hitann á 10
sekúndum. Nú geturðu notað heimilis-
tækið.
Þegar þú slekkur á heimilistækinu m
, fer það aftur á barnalæsingu.
Sjálfslokknun
Þessi virkni veldur því að það slökknar
sjálfkrafa á eldavélinni ef:
slökkt er á öllum eldunarhellum.
þú stillir ekki hitann eftir að þú kveikir á
eldavélinni.
þú þekur snertiflöt með einhverjum hlut
(pönnu, tusku, o.þ.h.) í meira en ca. 10
sekúndur.
þú slekkur ekki á eldunarhellu að vissum
tíma liðnum, eða breytir ekki hitanum,
eða hellan ofhitnar (t.d. þegar vökvi í
potti sýður alveg niður). Táknið
lýsist
upp. Áður en eldunarhellan er notuð aftur
þarf að stilla hana á
.
Hitastilling Sjálfslokknun eftir
-
6 klukkustundir
-
5 klukkustundir
4 klukkustundir
-
1.5 klukkustund
Góð ráð
Þegar kveikt er á eldunarhellu getur
verið suð heyrist í stutta stund. Þetta er
einkenni á öllum keramíkglerhellum og hefur
hvorki áhrif á virkni né líftíma heimilistækis-
ins.
Svona má forðast skemmdir á
heimilistækinu
Keramíkglerið getur skemmst ef hlutir
detta á það eða eldunaráhöld rekast í
það.
Eldunaráhöld úr smíðajárni, áli, eða með
laskaðan botn, geta rispað keramíkglerið
ef þeim er rennt til á yfirborðinu.
Forðist skemmdir á eldunarílátum og ker-
amíkgleri með því að láta ekki vökva eða
mat í pottum og pönnum sjóða alveg nið-
ur.
Ekki nota eldunarhellurnar með tómum
eldunarílátum eða engum eldunarílátum
á.
Aldrei fóðra neinn hluta heimilistækisins
með álpappír. Aldrei setja plast eða ann-
að efni sem gæti bráðnað inn í eða ofan
á heimilistækið.
Orkusparnaður
Alltaf skal setja á lok á potta og pönnur
ef hægt er.
Settu eldunarílátið á helluna áður en þú
kveikir á henni.
Botn eldunarílátsins á að vera eins þykkur
og flatur og hægt er.
Slökktu á eldunarhellunum áður en eldun-
artíma lýkur, til að nýta afgangshitann
Botnar á pottum og eldunarhellurnar
eiga að vera af sömu stærð.
Meðferð og þrif
Ađvörun Slökkvið á heimilistækinu og
látið það kólna áður en það er þrifið.
Ađvörun Af öryggisástæðum skal ekki
þrífa heimilistækið með
gufusprauturum eða háþrýstihreinsibúnaði.
ÍSLENSKA 54