User manual

Skyn-
jaraflöt-
ur
Aðgerð Lýsing
3
Í lagi og skutla +
Hraðræsing örbyl-
gju
Til að staðfesta valið eða stillinguna. Snúðu skutlunni
til að fletta. Ýttu til að framlengja tímalengd örbyl-
gjuaðgerðar um 30 sekúndur.
4
Til baka-takki Til að fara eitt stig til baka í valmyndinni. Ýttu í 3
sekúndur til að sýna aðalvalmyndina.
5
Tími og viðbótar-
aðgerðir
Að stilla mismunandi aðgerðir. Þegar hitunaraðgerð
er í gangi skaltu ýta á skynjaraflötinn til að stilla tím-
astillinn eða aðgerðirnar Læsing aðgerða, Uppá-
halds, Hita + Halda og Stilla + af stað.
6
Hitunaraðgerðir
eða Eldað með að-
stoð
Ýttu einu sinni til að fara í valmyndina Hitunarað-
gerðir. Ýttu aftur til að skipta í Eldað með aðstoð. Til
að gera ljósið virkt eða óvirkt skaltu snerta í 3
sekúndur.
7
Örbylgjuaðgerð Til að kveikja á örbylgjuaðgerðinni. Þegar þú notar
örbylgjuaðgerðina með aðgerðinni Tímalengd í
meira en 7 mínútur og í blandaðri stillingu getur ör-
bylgjuorkan ekki verið meiri en 600 W.
8
Mínútuteljari Til að stilla aðgerðina Mínútuteljari.
9
Uppáhalds Til að vista og fá aðgang að uppáhalds kerfunum
þínum.
Skjár
A
DE
B C
A. Hitunaraðgerð eða örbylgjuaðgerð
B. Tími dags
C. Upphitunarvísir
D. Hitastig eða orka örbylgju
E. Tímalengd eða lokatími aðgerðar
Aðrir vísar á skjánum:
Tákn Aðgerð
Mínútuteljari Aðgerðin vinnur.
ÍSLENSKA 11